Chromecast

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Chromecast

Pósturaf intenz » Fös 27. Des 2013 02:04

Vantar Chromecast þráð hérna.

Var að fjárfesta í svona, þar sem ég á HD sjónvarp sem er ekki með "smart" eiginleikum.

Hef enn ekki fundið nein almennileg not fyrir þetta, fyrir utan YouTube áhorf.

Er mjög spenntur fyrir Plex og Miracast stuðningi (Android Screen Mirroring).

Eigiði svona? Hvernig eruði að nota þetta?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Tengdur

Re: Chromecast

Pósturaf steinarorri » Fös 27. Des 2013 02:19

Er að bíða eftir mínu stykki :)

Mun nota þetta með Plex.
Ef þú ert með þetta tengt í magnara þá geturðu líka spilað tónlist í gegnum þetta (Google music).
Ég held að það séu góðar líkur á að Spotify muni líka styðja Chromecast í framtíðinni.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Chromecast

Pósturaf Pandemic » Fös 27. Des 2013 02:27

Nota eiginlega bara whole screen mirroring/tab mirroring t.d ef ég þarf að sýna eitthvað í tölvunni og plex. Reyndar eitt sem er frekar glatað sem Roku-inn getur gert er að streama shared efni.



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Chromecast

Pósturaf intenz » Fös 27. Des 2013 02:42

steinarorri skrifaði:Er að bíða eftir mínu stykki :)

Mun nota þetta með Plex.
Ef þú ert með þetta tengt í magnara þá geturðu líka spilað tónlist í gegnum þetta (Google music).
Ég held að það séu góðar líkur á að Spotify muni líka styðja Chromecast í framtíðinni.

Jamm, keypti þetta út af því að þetta býður upp á svo mikla möguleika, þar sem þetta er SoC, nýtir streymi og þarf bara hugbúnaðar uppfærslur.

Auk þess verður þetta standard fyrir Plex. Svo mun verða hægt að mirrora Android yfir á þetta og streyma local efni.

Svo eru þeir mjög fljótlega að fara að gefa út Chromecast SDK, þannig öll öpp geta innleitt þetta. Þetta er bara spennandi.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Chromecast

Pósturaf Jón Ragnar » Fös 27. Des 2013 09:47

Ég sé hjá mér í Plex í Android að ég get Castað þessu yfir í Chromecast. Þannig að sá support er kominn



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Chromecast

Pósturaf intenz » Fös 27. Des 2013 15:30

Jón Ragnar skrifaði:Ég sé hjá mér í Plex í Android að ég get Castað þessu yfir í Chromecast. Þannig að sá support er kominn

Nope, ýtir á það þá færðu meldingu um að þetta sé bara fyrir PlexPass notendur.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Chromecast

Pósturaf Pandemic » Fös 27. Des 2013 15:47

Plexpass er gjöf en ekki gjald, þessi fidus mun líklega alltaf vera partur af því.



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Chromecast

Pósturaf intenz » Fös 27. Des 2013 17:02

Pandemic skrifaði:Plexpass er gjöf en ekki gjald, þessi fidus mun líklega alltaf vera partur af því.

Mun verða fáanlegt fyrir alla:

Mynd


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Chromecast

Pósturaf AntiTrust » Fös 27. Des 2013 17:35

Ef menn eru Plex users á annað borð er Plexpass vel þess virði. Það fara bráðlega að detta inn features sem eru og verða bara fyrir Plex pass users, sync möguleikinn er það t.d. Annars er hægt að casta líka með nýja vefviðmótinu; http://www.plex.tv/web.

Ég væri sjálfur búinn að kaupa mér svona ef ég væri ekki með Google TV, sem ekur við cast's líka.