Google Music

Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Google Music

Pósturaf Swooper » Fös 20. Des 2013 17:00

Þar sem ekki er útlit fyrir að 128GB símar komi á markaðinn á næstunni og iPodinn minn er nú loksins sprunginn, þá ákvað ég að prófa þetta Google Music sem allir hérna virðast nota. Ég fann eitthvað guide um hvernig maður skráir sig í það, en það virðist vera úrelt. Það var ekkert mál að sækja Music Managerinn (fann bara mirror sem checkar ekki á staðsetningunni manns), og Music appið sjálft fylgdi með ROMinu sem ég er að nota á símanum. Music Manager krefst þess hins vegar að maður skrái sig inn í Google Music á vafra, og þar lendi ég á vegg. Ég er búinn að prófa bæði proxy forritin sem guidið á einstein.is mælti með, nokkur mismunandi proxy addon fyrir bæði firefox og chrome og ekkert virkar. Fæ alltaf bara "The Google Play music player is currently available in select territories."

Hvað er til ráða?


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Tengdur

Re: Google Music

Pósturaf hfwf » Fös 20. Des 2013 18:42

Testað hola. Ég gerði þetta fyrir löngu með tor minnir mig, tók sinn tíma en hóft á endanum, laaaaangt síðan :)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Google Music

Pósturaf AntiTrust » Fös 20. Des 2013 18:55

En að setja bara upp Subsonic music server á servernum/PC og streyma í tæki? Til clients fyrir flest tæki. Ég gafst amk upp á Google Music og fór þá leið fyrir löngu síðan.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Google Music

Pósturaf intenz » Fös 20. Des 2013 19:26

AntiTrust skrifaði:En að setja bara upp Subsonic music server á servernum/PC og streyma í tæki? Til clients fyrir flest tæki. Ég gafst amk upp á Google Music og fór þá leið fyrir löngu síðan.

Yep sama hér. Checkaðu á DSub Android appinu, miklu betra en official Subsonic appið.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Google Music

Pósturaf Swooper » Fös 20. Des 2013 19:35

AntiTrust skrifaði:En að setja bara upp Subsonic music server á servernum/PC og streyma í tæki? Til clients fyrir flest tæki. Ég gafst amk upp á Google Music og fór þá leið fyrir löngu síðan.

Ég er ekki með borðvélina í gangi alltaf, slekk yfirleitt á henni þegar ég fer út og meðan ég sef svo það er ekki option. Af hverju gafstu upp á Google Music, annars?


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Google Music

Pósturaf Swooper » Fös 20. Des 2013 19:43

hfwf skrifaði:Testað hola. Ég gerði þetta fyrir löngu með tor minnir mig, tók sinn tíma en hóft á endanum, laaaaangt síðan :)

Prófaði það núna, virkar ekki. Það kemur svona popup í horninu sem segir að Hola hafi "unblockað" síðuna, en ég fæ samt sömu "google says no" skilaboðin áfram... :thumbsd


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Google Music

Pósturaf ponzer » Mán 03. Nóv 2014 23:16

Góðar fréttir frá Google í dag... Google Music All Access er officially komið til Íslands :happy

http://www.androidcentral.com/google-pl ... -expansion


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Google Music

Pósturaf Swooper » Þri 04. Nóv 2014 00:51

ponzer skrifaði:Góðar fréttir frá Google í dag... Google Music All Access er officially komið til Íslands :happy

http://www.androidcentral.com/google-pl ... -expansion

Sweet! BRB uploada 80GiB af tónlist :lol:


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Google Music

Pósturaf JReykdal » Þri 04. Nóv 2014 20:55

Og movies var að mæta líka!


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Google Music

Pósturaf Swooper » Þri 04. Nóv 2014 21:50

Snilld. Ætli við fáum ekki sjónvarpsþættina næst? :)


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


bigggan
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Tengdur

Re: Google Music

Pósturaf bigggan » Mið 05. Nóv 2014 00:31

Snilld kanski maður er að fara hugsa að kaupa sig chromecast núna



Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Google Music

Pósturaf Swooper » Mið 05. Nóv 2014 01:15

Splæsti einmitt í þannig í ágúst, sé alls ekki eftir því og sérstaklega ekki núna!


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Google Music

Pósturaf Swooper » Sun 14. Des 2014 17:53

Ég lenti í skrýtnu vandamáli með Google Music í dag. Fékk nýjan síma í vikunni, og í staðinn fyrir að vera að vesenast með að flytja tónlistarfæla yfir á hann af tölvunni ákvað ég að láta bara Google sjá alfarið um það, svo ég lét hann downloada nokkrum playlistum, samtals líklega svona 30GB. Ég er með Google Music Manager á tölvunni minni, svo allar breytingar sem ég geri á playlistum á iTunes syncast beint við Google Music... en það er langt frá því að vera fullkomið. Í dag lagaði ég nafnið á einu lagi í iTunes. Music Managerinn tók því sem nýju lagi, og uploadaði því aftur svo það var í tvíriti á Google Music. Við það tók síminn minn upp á að downloada megninu af playlistanum sem það var á (sá lang stærsti, 27GB) upp á nýtt, ég held öllu sem kom á eftir laginu sem breyttist.

Hefur einhver lent í svipuðu? Ég vil helst koma í veg fyrir að þetta endurtaki sig, bæði af því að ég hef ekki endalausa download heimild og líka af því að það tekur marga klukkutíma að sækja þetta allt aftur, og maður má ekki alltaf vera að því.

Edit: OK þetta gerðist aftur, án þess að ég breytti neinu í iTunes. Wtf?


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1