Síða 1 af 1
Tengja lg g2 við plasma sjónvarp
Sent: Þri 17. Des 2013 18:53
af jardel
Er hægt að tengja lg g2 við samsung plasma sjónvarp svo hægt er að horfa á youtube í sjónvarpinu.
Plasma tækið er ekki þráðlaust né styður usb hér er linkur á plasma tækið...
http://www.proshop.dk/Fladskaerms-TV/Sa ... 44614.html
Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp
Sent: Þri 17. Des 2013 18:55
af hfwf
Ertu með eitthvað upnp tæki tengt við tækið? ef svo ættiru að geta notað allcast.
Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp
Sent: Þri 17. Des 2013 18:56
af jardel
Verð að viðurkenna að ég skil ekki alveg hvað þú ert að meina?
það sem ég er með tengt við plasma tækið er heimabío ps3 og gervihnattamótakari.
Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp
Sent: Þri 17. Des 2013 18:58
af hfwf
Right right. T.d mediaflakkari gæti funkerað sem upnp miðill, eer nokk viss um að þú getur notað ps3tölvuna í þetta.
Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp
Sent: Þri 17. Des 2013 22:53
af jardel
Takk get gert það
Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp
Sent: Mið 18. Des 2013 00:08
af intenz
Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp
Sent: Mið 18. Des 2013 00:41
af capteinninn
Kaupa Chromecast og tengja?
Það er Miracast í mínum LGG2 en ég er ekki með nein peripherals sem styðja það tengd við sjónvarpið.
Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp
Sent: Mið 18. Des 2013 01:38
af jardel
intenz skrifaði:http://support.verizonwireless.com/support/devices/knowledge_base.html/87458
þakka fyrir góð svör. Hvernig virkar þetta miracast. Ég get varla notað það fyrir mitt plasma tæki
Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp
Sent: Mið 18. Des 2013 09:35
af audiophile
Þetta apparat speglar G2 mjög auðveldlega á hvaða sjónvarp sem er með HDMI tengi. Samsung tæki eins og S4 og Note virka líka.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/annad/ ... etail=trueChromecast getur ekki speglað ennþá gegnum Miracast en fréttir segja "Google is planning to add Android screen mirroring to Chromecast "very soon""
Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp
Sent: Mið 18. Des 2013 11:12
af Daz
Er ekki hægt að horfa á youtube á PS3? Nota einhvern play to möguleika að spila úr youtube í símanum yfir í PS3ið?
Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp
Sent: Mið 18. Des 2013 16:42
af jardel
Ég þori ekki að fara með það hvort það sé hægt.
Veit einhver hérna hvað snúru ég þarf til að tengja á milli?
Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp
Sent: Mið 18. Des 2013 21:46
af jardel
allavegana væri það mjõg gott að geta streymt beint frá símanum yfir í flatskjáinn. Ég hélt að það væri nú lítið mál að koma þessu í verk.
Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp
Sent: Mið 18. Des 2013 22:20
af I-JohnMatrix-I
Ætti ekki að vera neitt mál ef þú ert með ps3 og hún er tengd við sama wifi og síminn þinn. Átt að geta tengt youtube öppin saman.
Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp
Sent: Fim 19. Des 2013 03:04
af jardel
get ég semsagt ekki fengið sjálfan skjáinn á símanum með hljóði yfir í sjónvarpið? einfaldari hátt
Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp
Sent: Fim 19. Des 2013 17:30
af jardel
Ég get tengt fartöluna við sjónvarpið fæ hljóð og mynd en ekki símann, sennilega vegna þessa ð síminn er eki með hdmi tengi.
Það hlýtur samt að vera einhver leið til að fá mynd og hljóð i sjónvarpið ég trúi ekki öðru.
Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp
Sent: Fim 19. Des 2013 18:11
af Storm
Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp
Sent: Fös 20. Des 2013 01:17
af jardel
Ég þakka þér fyrir. Ég er sauður þegar það kemur að finna hluti á google.
Nú er bara spurning hvort að þetta fáist hér á Íslandi