Ipod Touch 4g og Snapchat
Sent: Fim 05. Des 2013 19:34
Góða kvöldið. Ég er búinn að komast að því að Snapchat og Ipod Touch 4g eru alls ekki góðir vinir... Það er ákveðið vandamál sem lætur þig líta frekar illa út.
Það lýsir sér þannig að þegar þú opnar snap frá einhverjum þá fær aðilinn sem senti snappið screenshot notification, jafnvel þótt þú tókst ekki screenshot.
Þetta gerist líka við video. (Ég get greinilega tekið screenshot 30 sinnum á sekúndu...)
Er einhver annar að lenda í þessu vandamáli? Þetta er svo leiðinlegt, þarf að sýna öllum þetta vandamál hjá mér og gera prufur fyrir framan alla áður en ég adda þeim á Snapchat svo ég virðist ekki vera ótrúlega skrítinn að taka screenshots af öllu.
Þetta er að skemma alveg hrikaleg fyrir mér
*EDIT*
Ég er búinn að google-a og hef aðeins fundið tvo aðila með sama vandamál og það er með Ipod Touch 4g. Ég er einnig búinn að hafa samband við Snapchat support en ekkert hefur heyrst frá þeim.
Það lýsir sér þannig að þegar þú opnar snap frá einhverjum þá fær aðilinn sem senti snappið screenshot notification, jafnvel þótt þú tókst ekki screenshot.
Þetta gerist líka við video. (Ég get greinilega tekið screenshot 30 sinnum á sekúndu...)
Er einhver annar að lenda í þessu vandamáli? Þetta er svo leiðinlegt, þarf að sýna öllum þetta vandamál hjá mér og gera prufur fyrir framan alla áður en ég adda þeim á Snapchat svo ég virðist ekki vera ótrúlega skrítinn að taka screenshots af öllu.
Þetta er að skemma alveg hrikaleg fyrir mér
*EDIT*
Ég er búinn að google-a og hef aðeins fundið tvo aðila með sama vandamál og það er með Ipod Touch 4g. Ég er einnig búinn að hafa samband við Snapchat support en ekkert hefur heyrst frá þeim.