Síða 1 af 2

KitKat

Sent: Mið 27. Nóv 2013 10:21
af starionturbo
Einhverjir búnir að prófa KitKat ?

Ég setti það upp í gær hjá konunni (nexus one) og það er ótrúlega smooth. Hann er singlecore 1ghz með 512mb ram og frá árinu 2010.

Er það ekki slæmt þegar konan er komin með það en ekki ég.... spurning um að fara porta fyrir HTC One X.

Re: KitKat

Sent: Mið 27. Nóv 2013 11:43
af Jón Ragnar
Það er komið hjá mér á Nexus 7

Mjög fínt. Vel snappy :happy

Re: KitKat

Sent: Mið 27. Nóv 2013 11:46
af intenz
Komið á Nexus 7 hérna, virkar flott.

Er ennþá að bíða eftir ágætlega stable build fyrir S3.

Re: KitKat

Sent: Mið 27. Nóv 2013 13:46
af gRIMwORLD
Búinn að prófa nokkur build á SGS2

OmniROM virkar með ART runtime og ég er ekki frá því að það hafi verið meira hraði á því an Dalvik.

Er samt að keyra 4.4 Pound ROM núna sem styður ekki ART en er í staðinn með meiri customization. Ekkert nema sáttur. Aldrei prófað Alpha builds sem eru jafn stabíl og þessi 4.4 build sem komin eru út.

Re: KitKat

Sent: Mið 27. Nóv 2013 14:31
af Swooper
Sé að þú ert með CM11 á SGS2 í undirskriftinni þinni... eru þeir búnir að laga connection drop bögginn sem var í bæði 10.1 og 10.2?

Re: KitKat

Sent: Mið 27. Nóv 2013 14:39
af kiddi88
Er með það á samsung galaxy s3 mjög stable og gott. Finnst það mun betra en android 4.3

Re: KitKat

Sent: Mið 27. Nóv 2013 14:59
af starionturbo
android 4.4 er líklega með flottara code refactoring sem ég hef séð, get ekki beðið eftir að prófa ART.

Re: KitKat

Sent: Mið 27. Nóv 2013 15:11
af gRIMwORLD
Swooper skrifaði:Sé að þú ert með CM11 á SGS2 í undirskriftinni þinni... eru þeir búnir að laga connection drop bögginn sem var í bæði 10.1 og 10.2?


Nákvæmlega engir böggar í útgáfunni sem ég er með. Verulega sáttur :happy

Re: KitKat

Sent: Mið 27. Nóv 2013 16:13
af Swooper
gRIMwORLD skrifaði:Nákvæmlega engir böggar í útgáfunni sem ég er með. Verulega sáttur :happy

Kúl. Hvernig flashaðirðu ROMinu? Odin, CM updater, CWM...?

Re: KitKat

Sent: Mið 27. Nóv 2013 16:31
af gRIMwORLD
Swooper skrifaði:
gRIMwORLD skrifaði:Nákvæmlega engir böggar í útgáfunni sem ég er með. Verulega sáttur :happy

Kúl. Hvernig flashaðirðu ROMinu? Odin, CM updater, CWM...?


Ef þú ert með stock síma þá byrjaru á ODIN og setur inn CF-Root fyrir símann.

    Download Mode: volume-down + home + power
    Ræsa Odin og setja inn CF-Root
    Endurræsa símann í Recovery (volume-up + home + power)
    USB Mount - afrita CWM/ROM/GAPPS zip skrárnar inn á SD kortið
    Install from zip kernel-cm-10.2-20131112-i9100-signed.zip til að vera með nýjasta CWM uppsett.
    Endurræsa símann í Recovery
    Clean/Factory reset
    Format Cache/dalvik
    Install ROM zip
    Install Gapps zip
    Clean/Factory reset
    Endurræsa símann og bíða smá stund.
    Ef þú setur inn OmniROM útgáfu þá geturu farið í Dev. Settings (app) og breytt úr Dalvik í ART
    Endurræsa símann og bíða í 5-10 mín þar til síminn er búinn að uppfæra sig.

Tek fram að ég ber ekki ábyrgð á skemmdum símum þeirra sem fylgja þessum leiðbeiningum - Farið inn á forum.xda-developers.com og LESIÐ YKKUR TIL

Re: KitKat

Sent: Mið 27. Nóv 2013 21:09
af intenz
kiddi88 skrifaði:Er með það á samsung galaxy s3 mjög stable og gott. Finnst það mun betra en android 4.3

Hvaða ROM?

Re: KitKat

Sent: Mið 27. Nóv 2013 21:23
af kiddi88
intenz skrifaði:
kiddi88 skrifaði:Er með það á samsung galaxy s3 mjög stable og gott. Finnst það mun betra en android 4.3

Hvaða ROM?


temasek's UNOFFICIAL CM11 BUILD
http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1797109

Re: KitKat

Sent: Mið 27. Nóv 2013 22:50
af capteinninn
Ég sé engan mun á stýrikerfinu sjálfu fyrir utan aðeins öðruvísi Clock og leturgerð og svoleiðis en mér finnst græjan vera mun meira "snappy" en áður.

Eru einhverjar breytingar sem eru að fljúga mér yfir höfuð.
Sá reynar einhverjar frekari location stillingar

Re: KitKat

Sent: Fim 28. Nóv 2013 02:32
af Leetxor
Er að nota CyanogenMod 11 á Samsung Galaxy S3 mini og þetta er svo mikið betra en stock samsung ROMið. Allt miklu hraðara og bara betra á alla kanta.

Re: KitKat

Sent: Fim 28. Nóv 2013 08:32
af audiophile
Fann lítinn mun á Nexus 7 2013 enda var hún butter smooth til að byrja með. Finnst líklega meiri munur á tækjum með lægri specca.

Re: KitKat

Sent: Fim 28. Nóv 2013 12:53
af intenz
kiddi88 skrifaði:
intenz skrifaði:
kiddi88 skrifaði:Er með það á samsung galaxy s3 mjög stable og gott. Finnst það mun betra en android 4.3

Hvaða ROM?


temasek's UNOFFICIAL CM11 BUILD
http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1797109

Ok kúl. Spurning hvenær CM gefa officially út 11 og byrja að vinna í því fyrir S3.

Annars er ég búinn að fylgjast svolítið með OmniROM. Sjúklega gott þróunarteymi hjá þeim, m.a. Chainfire sem er einn besti Android developer í heimi.

http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=2524285

Klæjar í puttana langar svo að flasha þessu. :D

Re: KitKat

Sent: Fim 28. Nóv 2013 13:08
af hfwf
intenz skrifaði:
kiddi88 skrifaði:
intenz skrifaði:
kiddi88 skrifaði:Er með það á samsung galaxy s3 mjög stable og gott. Finnst það mun betra en android 4.3

Hvaða ROM?


temasek's UNOFFICIAL CM11 BUILD
http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1797109

Ok kúl. Spurning hvenær CM gefa officially út 11 og byrja að vinna í því fyrir S3.

Annars er ég búinn að fylgjast svolítið með OmniROM. Sjúklega gott þróunarteymi hjá þeim, m.a. Chainfire sem er einn besti Android developer í heimi.

http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=2524285

Klæjar í puttana langar svo að flasha þessu. :D


Don't klæj, do. p.s verðugra að nefna xplodwild en Chainfire imo :)

Re: KitKat

Sent: Fim 28. Nóv 2013 19:10
af kiddi88
intenz skrifaði:
kiddi88 skrifaði:
intenz skrifaði:
kiddi88 skrifaði:Er með það á samsung galaxy s3 mjög stable og gott. Finnst það mun betra en android 4.3

Hvaða ROM?


temasek's UNOFFICIAL CM11 BUILD
http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1797109

Ok kúl. Spurning hvenær CM gefa officially út 11 og byrja að vinna í því fyrir S3.

Annars er ég búinn að fylgjast svolítið með OmniROM. Sjúklega gott þróunarteymi hjá þeim, m.a. Chainfire sem er einn besti Android developer í heimi.

http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=2524285

Klæjar í puttana langar svo að flasha þessu. :D


Unofficial cm rom by Temasek er mun betra heldur en official cm rom að mínu mati. Hef ekki í hyggju að fara aftur í official cm rom, en er að spá í að prufa þetta omnirom lítur vel út að minnsta kosti.

Re: KitKat

Sent: Fim 28. Nóv 2013 22:20
af Swanmark
Jæja Samsung ... :-k

Re: KitKat

Sent: Fim 28. Nóv 2013 22:26
af nonesenze
Swanmark skrifaði:Jæja Samsung ... :-k


er með s3 og með 4.4, s4 fær þetta í janúar og s3 í mars official

annars er bara nexus að fá þetta núna og allt portað af því rom

http://thedroidguy.com/2013/11/android-4-4-kitkat-update-schedule-devices-will-get/

Re: KitKat

Sent: Fim 28. Nóv 2013 23:19
af intenz
nonesenze skrifaði:
Swanmark skrifaði:Jæja Samsung ... :-k


er með s3 og með 4.4, s4 fær þetta í janúar og s3 í mars official

annars er bara nexus að fá þetta núna og allt portað af því rom

http://thedroidguy.com/2013/11/android-4-4-kitkat-update-schedule-devices-will-get/

Hvaða 4.4 ROM ertu með á S3?

Re: KitKat

Sent: Fim 28. Nóv 2013 23:28
af nonesenze
intenz skrifaði:
nonesenze skrifaði:
Swanmark skrifaði:Jæja Samsung ... :-k


er með s3 og með 4.4, s4 fær þetta í janúar og s3 í mars official

annars er bara nexus að fá þetta núna og allt portað af því rom

http://thedroidguy.com/2013/11/android-4-4-kitkat-update-schedule-devices-will-get/

Hvaða 4.4 ROM ertu með á S3?


omni rom, með ART, voða basic nexus rom og mjög fljótt, hlakka mikið til í mars þegar það kemur official fyrir s3

edit : http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=2524285
og btw þetta cwm virkar ekki sem segir í þráðinum, ég náði í 6.0.4.4
færð það hér http://www.theandroidsoul.com/latest-clockworkmod-cwm-recovery-international-galaxy-s3-gt-i9300-android-4-4-compatible/

Re: KitKat

Sent: Fim 28. Nóv 2013 23:45
af FuriousJoe
Ekkert komið fyrir note 3 ? :( eða er kno× að Skemma allt ?

Re: KitKat

Sent: Fös 29. Nóv 2013 00:14
af intenz
nonesenze skrifaði:
intenz skrifaði:
nonesenze skrifaði:
Swanmark skrifaði:Jæja Samsung ... :-k


er með s3 og með 4.4, s4 fær þetta í janúar og s3 í mars official

annars er bara nexus að fá þetta núna og allt portað af því rom

http://thedroidguy.com/2013/11/android-4-4-kitkat-update-schedule-devices-will-get/

Hvaða 4.4 ROM ertu með á S3?


omni rom, með ART, voða basic nexus rom og mjög fljótt, hlakka mikið til í mars þegar það kemur official fyrir s3

edit : http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=2524285
og btw þetta cwm virkar ekki sem segir í þráðinum, ég náði í 6.0.4.4
færð það hér http://www.theandroidsoul.com/latest-clockworkmod-cwm-recovery-international-galaxy-s3-gt-i9300-android-4-4-compatible/

Ok, er einmitt með auga á OmniROM, lítur mjög vel. Ég hef samt lent í leiðindum með nightly builds, þannig ég hugsa að ég bíði eftir einhverri milestone útgáfu.

Re: KitKat

Sent: Sun 13. Apr 2014 19:00
af intenz
Fékk mér S5 um daginn.

Djöfull er ég pirraður útaf þessum external SD breytingum í KitKat. Núna mega öpp ekki skrifa í neitt annað en /Android/data/com.appname þannig myndavéla appið sem ég nota getur ekki lengur vistað myndir í /DCIM/ og músík appið sem ég nota getur ekki lengur vistað lög í /Music/

Fokking fokk.