Windows 8 fartölva mjög slow á wifi
Sent: Sun 17. Nóv 2013 12:42
Ég keypti mér fartölvu núna í liðinni viku.
Lenovo vél frá nýherja. Málið er að hún er alveg hræðilega hæg á netinu og oft bara endar það með því að það kemur website not found eða eitthvað þannig.
Svo tek ég 5 ára gömlu fartölvuna mína er með hana á wifi og þá er ekkert mál (Macbook Pro)
Getur verið að ég þurfi að gera eitthvað sérstakt í windows 8 til þess að hún sé eitthvað betri á netinu. Ætlaði að sjá hvort ég fengi svör hérna áður en ég enda á því að fara með hana niður í nýherja.
Keypti hana á þriðjudaginn síðasta alveg splunku nýja og hún hefur fra fyrsta degi verið nánast ónothæf á netinu, hef ekki nennt niður í nýherja með hana en fer á morgun ef ég finn ekkert útúr þessu.
Lenovo vél frá nýherja. Málið er að hún er alveg hræðilega hæg á netinu og oft bara endar það með því að það kemur website not found eða eitthvað þannig.
Svo tek ég 5 ára gömlu fartölvuna mína er með hana á wifi og þá er ekkert mál (Macbook Pro)
Getur verið að ég þurfi að gera eitthvað sérstakt í windows 8 til þess að hún sé eitthvað betri á netinu. Ætlaði að sjá hvort ég fengi svör hérna áður en ég enda á því að fara með hana niður í nýherja.
Keypti hana á þriðjudaginn síðasta alveg splunku nýja og hún hefur fra fyrsta degi verið nánast ónothæf á netinu, hef ekki nennt niður í nýherja með hana en fer á morgun ef ég finn ekkert útúr þessu.