Síða 1 af 1

Android 4.3

Sent: Mið 06. Nóv 2013 00:13
af BugsyB
Sælir hvað er ég að græða á android 4.3 sem ég var að instala í S4 síman minn áðan annað en support við úrið?

Re: Android 4.3

Sent: Mið 06. Nóv 2013 00:45
af MatroX
trim support

Re: Android 4.3

Sent: Mið 06. Nóv 2013 01:03
af chaplin
Horfðu bara á þetta eftir fagmanninn MKB, fer vel yfir helstu fídusana.

https://www.youtube.com/watch?v=wwXA27TWD3k

Re: Android 4.3

Sent: Fös 13. Des 2013 20:38
af Arnarmar96
Hvernig uppfæri ég? :s kemur ekkert í software update hjá mér..

Re: Android 4.3

Sent: Fös 13. Des 2013 23:48
af Swooper
Hvaða síma ertu með og hvar er hann keyptur?

Re: Android 4.3

Sent: Lau 14. Des 2013 02:28
af Arnarmar96
Swooper skrifaði:Hvaða síma ertu með og hvar er hann keyptur?


S4 og I simanum..

Re: Android 4.3

Sent: Lau 14. Des 2013 09:26
af fedora1
Ég held að þeir hendi út þessum OTA updates í einhverjum smá skömmtum eftir því hvaða serial númer er á símanum þínum.
Þeir eru amk. með einhverja leið til að mjatla þessu út án þess að skapa of mikið álág á update þjónana hjá sér.

Re: Android 4.3

Sent: Lau 14. Des 2013 14:06
af Stuffz
fedora1 skrifaði:Ég held að þeir hendi út þessum OTA updates í einhverjum smá skömmtum eftir því hvaða serial númer er á símanum þínum.
Þeir eru amk. með einhverja leið til að mjatla þessu út án þess að skapa of mikið álág á update þjónana hjá sér.



http://android.stackexchange.com/questi ... t-strategy

"In this reddit thread, Google Employee Dan Merrill says of OS update rollouts and "mashing" the "check for updates button":

Rollouts are conducted in phases. Typically they start at 1% of devices for around 24 - 48 hours; we watch the return rates and resulting device checkins and error reports (if any), and make sure nothing looks wrong before sending it to more. Then typically it goes to 25%, 50%, 100% over the course of a week or two.

What the percentages mean is that when your device checks in, it has a 1% chance (for example) of being offered the OTA. If it doesn't (randomly) get an offer, it will never get an offer until the next batch
."