Hjálp varðandi fartölvu.
Sent: Þri 05. Nóv 2013 21:14
Góðan daginn
Ég hef spilað svo lítið COD og aðra FPS en í augnablikinu á ég Packard Bell TV44CM, sem heftir mig aðeins varðandi spilun. Vélin er reyndar nokkuð góð og kemur á óvart. Svona to summon it up, þá langar mig að spila COD: Ghost og ég er smeykur um að geta það ekki, þess vegna ákvað ég að ráðfæra mig við ykkur, hérna eru specs hjá mér:
Örgjörvi: AMD A8-4500M APU með Radeon(tm) HD Graphivs, klukku hraðinn er reyndar bara 1,9 - 2,3 ghz en hann er fjögra kjarna.
Vinnsluminni: 16,0 GB
P.s. þetta er 64 bitta windows.
Ég er búinn að slökkva á öllu "óþarfa" í msconfig sem er reyndar umdeilt aðferð til að auka afköst, einnig er ég búinn að tóna niður ýmsa fítus sem taka minni og í rauninni allt sem getur aukið hraða og vinnslugetu vélarinnar.
Er hægt að upgrade tölvuna einhvað frekar, annað en vinnsluminnið?
Með von um svör!
Ég hef spilað svo lítið COD og aðra FPS en í augnablikinu á ég Packard Bell TV44CM, sem heftir mig aðeins varðandi spilun. Vélin er reyndar nokkuð góð og kemur á óvart. Svona to summon it up, þá langar mig að spila COD: Ghost og ég er smeykur um að geta það ekki, þess vegna ákvað ég að ráðfæra mig við ykkur, hérna eru specs hjá mér:
Örgjörvi: AMD A8-4500M APU með Radeon(tm) HD Graphivs, klukku hraðinn er reyndar bara 1,9 - 2,3 ghz en hann er fjögra kjarna.
Vinnsluminni: 16,0 GB
P.s. þetta er 64 bitta windows.
Ég er búinn að slökkva á öllu "óþarfa" í msconfig sem er reyndar umdeilt aðferð til að auka afköst, einnig er ég búinn að tóna niður ýmsa fítus sem taka minni og í rauninni allt sem getur aukið hraða og vinnslugetu vélarinnar.
Er hægt að upgrade tölvuna einhvað frekar, annað en vinnsluminnið?
Með von um svör!