Windows símar

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Windows símar

Pósturaf appel » Fös 01. Nóv 2013 21:20

Myndiru fá þér Windows síma, jafnvel ef þér væri borgað fyrir það?


*-*

Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows símar

Pósturaf Output » Fös 01. Nóv 2013 21:22

Já en ég myndi ekki nota hann.



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Windows símar

Pósturaf oskar9 » Fös 01. Nóv 2013 21:24

ég er búinn að fikta aðeins í Nokia síma með þessu og finnst þetta allveg skelfilegt, þessar menu tiles er með öllu óskiljanlegar. Ef mér yrði boðin svona sími með flotta specca á grín gjaldi þá myndi ég sætta mig við þetta en þetta er algjört drasl hliðina á Android IMO


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3851
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Windows símar

Pósturaf Tiger » Fös 01. Nóv 2013 21:29

Nokia 1020 já.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Windows símar

Pósturaf Swooper » Fös 01. Nóv 2013 21:32

Output skrifaði:Já en ég myndi ekki nota hann.

Þetta. Frekar myndi ég nota iPhone (sem ég myndi samt aldrei gera).


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Re: Windows símar

Pósturaf appel » Fös 01. Nóv 2013 21:44

Það er einn í vinnunni minni með Windows síma, og honum er vorkun. Það er einsog greyið fái bara ekki að taka þátt í neinu, það er ekkert nýtt og spennandi að gerast á Windows phone, engin ný "öpp" eða neitt. Svolítið útskúfaður, enda allir með android eða apple síma. Það er gert grín að honum. En hann reynir að verja Windows símann sinn, segir að hann sé þægilegur. En ég held að hann sé bara sár og sé að reyna verja sig.


*-*

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows símar

Pósturaf hagur » Fös 01. Nóv 2013 21:45

Já, auðvitað.

Þetta er flott stýrikerfi og mjög þægilegt að skrifa hugbúnað fyrir það.




brynjarsig71
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fim 11. Júl 2013 21:27
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Windows símar

Pósturaf brynjarsig71 » Fös 01. Nóv 2013 22:09

ég er búinn að vera með Lumia 920 í eitt ár.
Þetta er alveg frábær sími, það eru flest öll öpp til sem maður þarf og hellingur að koma á hverjum degi.
Nokia öppin eru algjör snild.
Það er helst verið að væla um að það vanti Instagram, en það er að koma á næstu vikum.
Þegar maður er búinn að venjast/læra á þetta, sér maður hvað ios er takmarkað.
Í WP8 getur hver og einn haft síman sinn eins og hann vill, ekki eins og apple vill að þú hafir hann.
mæli með að menn kynni sér þetta almennilega áður en þeir útiloki þetta.
http://www.wpcentral.com/windows-phone- ... ing-system



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1264
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 418
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows símar

Pósturaf Templar » Fös 01. Nóv 2013 22:11

Er með Android, myndi alveg vera til í að prufa W8, lítur skemmtilega út og flest forrit sem skipta máli eru til á hann.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Windows símar

Pósturaf Nördaklessa » Fös 01. Nóv 2013 22:15

appel skrifaði:Það er einn í vinnunni minni með Windows síma, og honum er vorkun. Það er einsog greyið fái bara ekki að taka þátt í neinu, það er ekkert nýtt og spennandi að gerast á Windows phone, engin ný "öpp" eða neitt. Svolítið útskúfaður, enda allir með android eða apple síma. Það er gert grín að honum. En hann reynir að verja Windows símann sinn, segir að hann sé þægilegur. En ég held að hann sé bara sár og sé að reyna verja sig.


hvern lið er þarna í vinnunni? gera grín af manni fyrir að vera með öðruvísi síma? hversu lágt er þ að


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Re: Windows símar

Pósturaf appel » Fös 01. Nóv 2013 22:18

Nördaklessa skrifaði:
appel skrifaði:Það er einn í vinnunni minni með Windows síma, og honum er vorkun. Það er einsog greyið fái bara ekki að taka þátt í neinu, það er ekkert nýtt og spennandi að gerast á Windows phone, engin ný "öpp" eða neitt. Svolítið útskúfaður, enda allir með android eða apple síma. Það er gert grín að honum. En hann reynir að verja Windows símann sinn, segir að hann sé þægilegur. En ég held að hann sé bara sár og sé að reyna verja sig.


hvern lið er þarna í vinnunni? gera grín af manni fyrir að vera með öðruvísi síma? hversu lágt er þ að


:) ég meinti að það var ég sem gerði grín... ok, kannski ekki nice... en hmm... .vá hvað ég er lame.


*-*

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Windows símar

Pósturaf Nördaklessa » Fös 01. Nóv 2013 22:20

meh, sry sá fyrir mér allt annað :D


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Re: Windows símar

Pósturaf appel » Fös 01. Nóv 2013 22:23

Ég væri alveg til í að prófa Windows Phone... en ég er ekkert of bjartsýnn á hann.


*-*


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 937
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Windows símar

Pósturaf Orri » Fös 01. Nóv 2013 22:39

appel skrifaði:Það er einsog greyið fái bara ekki að taka þátt í neinu, það er ekkert nýtt og spennandi að gerast á Windows phone, engin ný "öpp" eða neitt. Svolítið útskúfaður

Þetta lýsir nákvæmlega minni reynslu af Windows Phone, en ég keypti Lumia 900 á sínum tíma (fyrsta eintakið hjá Nova) en á honum er Windows Phone 7.5.
Ég gerði mér grein fyrir því að þetta væri nýtt platform og því ekki öll nýjustu öppin komin strax, en ég sætti mig alveg við það.
Rúmum 5 mánuðum seinna kom sprengjan svo, Lumia 920 og Windows Phone 8 var tilkynnt, sem og að ég gæti ekki uppfært minn síma.
Þar af leiðandi fær 6 mánaða gamli síminn minn (á þeim tíma, nú 1 og hálfs árs tæplega) lítið sem ekkert framtíðar support, hvorki hjá þeim fáu app developers sem voru né Microsoft.

WP8 samt sem áður mjög vel út og virðist fá hellings support frá Microsoft og app development virðist vera að færast í aukana með aukinni sölu Windows Phone síma í USA.

Ég fékk mér hinsvegar iPhone 5 og þvílíkur munur sem það var! It just works. Fullt af quality öppum, tífalt flottari skjár og frábært build quality. Sé alls ekki eftir því að hafa keypt hann.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Re: Windows símar

Pósturaf appel » Fös 01. Nóv 2013 22:41

Orri skrifaði:
appel skrifaði:Það er einsog greyið fái bara ekki að taka þátt í neinu, það er ekkert nýtt og spennandi að gerast á Windows phone, engin ný "öpp" eða neitt. Svolítið útskúfaður

Þetta lýsir nákvæmlega minni reynslu af Windows Phone, en ég keypti Lumia 900 á sínum tíma (fyrsta eintakið hjá Nova) en á honum er Windows Phone 7.5.
Ég gerði mér grein fyrir því að þetta væri nýtt platform og því ekki öll nýjustu öppin komin strax, en ég sætti mig alveg við það.
Rúmum 5 mánuðum seinna kom sprengjan svo, Lumia 920 og Windows Phone 8 var tilkynnt, sem og að ég gæti ekki uppfært minn síma.
Þar af leiðandi fær 6 mánaða gamli síminn minn (á þeim tíma, nú 1 og hálfs árs tæplega) lítið sem ekkert framtíðar support, hvorki hjá þeim fáu app developers sem voru né Microsoft.

WP8 samt sem áður mjög vel út og virðist fá hellings support frá Microsoft og app development virðist vera að færast í aukana með aukinni sölu Windows Phone síma í USA.

Ég fékk mér hinsvegar iPhone 5 og þvílíkur munur sem það var! It just works. Fullt af quality öppum, tífalt flottari skjár og frábært build quality. Sé alls ekki eftir því að hafa keypt hann.


Það er svolítill bömmer.

Ég er með samsung galaxy s2 og er enn að fá stýrikerfis update á hann, þó hann sé orðinn 2ja ára gamall.


*-*

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Windows símar

Pósturaf Swooper » Fös 01. Nóv 2013 22:54

appel skrifaði:Ég er með samsung galaxy s2 og er enn að fá stýrikerfis update á hann, þó hann sé orðinn 2ja ára gamall.

Jebb, ég er að keyra 4.3 á mínum S2, sem var nýjasta útgáfan alveg þangað til í gær :P


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Windows símar

Pósturaf AntiTrust » Fös 01. Nóv 2013 23:08

Já, glaðlega. Átti einn af fyrstu WP 7.5 og það eina sem angraði mig við hann var lítið app market. Er með WP8 síma til hliðar í verkefni sem ég er að vinna að og finnst þetta OS með því fallegra á markaðnum og lítið út á virknina að setja. Öll apps til í OSið sem ég nota dagsdaglega, gæti ekki verið meira sama um skort á social-apps, ef það er ennþá issue. Ástæðan fyrir því að ég hef aldrei farið aftur í WP er bara afþví að ég hef aldrei fundið símtæki sem er nógu flott.



Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Windows símar

Pósturaf dragonis » Fös 01. Nóv 2013 23:40

Mig vantar bara Krónu appið þá er ég góður já og N1 dótið.Mæli með WP8 fyrir hvern sem er.Þetta er bara mýta að það sé ekkert hægt að gera á þessi tæki.



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Windows símar

Pósturaf Zorky » Sun 03. Nóv 2013 11:38

Ég er að fýla nokia luma 1020 í botn, myndavélin er algjör snilld og ekkert mál að tengja við pc tölvuna með remote or alles.



Skjámynd

þorri69
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows símar

Pósturaf þorri69 » Sun 03. Nóv 2013 17:54

Er með lumia 920, allt svo einfallt. ætla að fá mér 1020 eða kanski að bíða eftir lumia 1520 :megasmile


Ekkert til að monta mig af.....

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Windows símar

Pósturaf upg8 » Sun 03. Nóv 2013 19:14

Ég og frúin fengum okkur bæði Lumia og erum virkilega sátt og við vorum bæði með Android fyrir.

Nokia eru með síma sem henta sérstaklega vel fyrir íslenskar aðstæður, -það er hægt að nota þá flesta með hvaða vettlinga sem er og þeir eru með skjái sem eru læsilegri utandyra en flestir ef ekki allir aðrir skjáir frá samkeppnisaðilum, og til að toppa það þá er grafíska viðmótið virkilega vel til þess fallið að sjá það í mikilli sól, þessi stóru tiles og mikla contrast á öllu í grafíska viðmótinu virka virkilega vel við slíkar aðstæður. Ég prófaði að keyra launcher á Android sem að líkti eftir Windows Phone og það var allt annað að nota það untandyra heldur en venjuleg Android viðmót.

Það er gífurleg aukning í sölu á WP8 símum og það mun óhjákvæmilega leiða af sér fleiri apps, svo verður spennandi þegar 8.1 uppfærslan kemur á næsta ári en hún mun að öllum líkindum gera það enn auðveldara að samnýta forrit fyrir WinRT, Xbox One og Windows Phone, og svo náttúrulega Microsoft að kaupa farsímaframleiðsluna af Nokia svo það kemur eflaust eitthvað spennandi frá þeim í samvinnu við Surface liðið.

Windows Phone doubles in market share, currently world's fastest growing smartphone platform


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows símar

Pósturaf audiophile » Sun 03. Nóv 2013 19:51

Já og nei.

WP8 kerfið er rosalega létt í keyrslu og virkar nánast jafn "smooth" á ódýrum Lumia 520 og dýrum 1020. Þetta er líka þægilegt og einfalt kerfi. En þó svo ég noti ekki mikið af þessum "vinsælu" forritum sem eru í boði á Android símanum mínum finnst mér frelsið og sveigjanleikinn á Android kerfinu hafa vinninginn.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

krissdadi
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Windows símar

Pósturaf krissdadi » Sun 10. Nóv 2013 18:29

Svo kemur Cortana a næsta ari hversu svalt er það
http://www.youtube.com/watch?v=Jw33Tl6n_SI



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4340
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Windows símar

Pósturaf chaplin » Sun 10. Nóv 2013 20:27

Ég skil ekki hvað menn hafa alltaf miklar áhyggjur af öppum, það eru meira en milljón öpp á Play Market, þ.á.m. fleiri þúsund prump öpp.

Ég er mjög spenntur fyrir Lumia 1020.