Síða 1 af 1

Vantar spjaldtölvu

Sent: Fös 01. Nóv 2013 19:03
af jonandrii
Kvöldið, á að finna spjaldtölvu fyrir mömmu. Hvað eru svona skárstu spjaldtölvurnar fyrir þessar kellingar?
Hún ætlar að eyða svona 30-50k í þetta, hún ætlar að nota þetta til að vafra um á netinu og jafnvel geyma myndir?
Myndi meta það mikils ef þið gætuð hjálpað mér með þetta, hverju mæliði með ?

Takk.

Re: Vantar spjaldtölvu

Sent: Fös 01. Nóv 2013 19:41
af Tesy
Klárlega Nexus 7 2013 útgáfa.

16GB kostar 46.995kr í ELKO

Re: Vantar spjaldtölvu

Sent: Fös 01. Nóv 2013 19:52
af Swooper
Tesy skrifaði:Klárlega Nexus 7 2013 útgáfa.

16GB kostar 46.995kr í ELKO

+1 á það.

Re: Vantar spjaldtölvu

Sent: Fös 01. Nóv 2013 20:16
af stankonia
Eigum bæði nexus 7 og Ipad mini hér á heimilinu. Ég elska nexusinn en myndi alltaf mæla með ipadinum fyrir mömmu.

Ipadinn er bara svo vel byggður og notendavænn, mæður okkar vilja hafa hlutina einfalda :)

Re: Vantar spjaldtölvu

Sent: Fös 01. Nóv 2013 20:16
af jonandrii
stankonia skrifaði:Eigum bæði nexus 7 og Ipad mini hér á heimilinu. Ég elska nexusinn en myndi alltaf mæla með ipadinum fyrir mömmu.

Ipadinn er bara svo vel byggður og notendavænn, sem mæður okkar vilja hafa hlutina einfalda :)


Já var aðeins að skoða apple vörurnar, bara svo hrikalega dýrar maður:]

Re: Vantar spjaldtölvu

Sent: Lau 02. Nóv 2013 12:24
af Tesy
jonandrii skrifaði:
stankonia skrifaði:Eigum bæði nexus 7 og Ipad mini hér á heimilinu. Ég elska nexusinn en myndi alltaf mæla með ipadinum fyrir mömmu.

Ipadinn er bara svo vel byggður og notendavænn, sem mæður okkar vilja hafa hlutina einfalda :)


Já var aðeins að skoða apple vörurnar, bara svo hrikalega dýrar maður:]


Það er einn að selja 3ja mánaða 32GB iPad Mini á 40 þúsund hérna:
viewtopic.php?f=67&t=57818

Re: Vantar spjaldtölvu

Sent: Lau 02. Nóv 2013 13:56
af Nördaklessa

Re: Vantar spjaldtölvu

Sent: Lau 02. Nóv 2013 21:55
af jonandrii
Tesy skrifaði:
jonandrii skrifaði:
stankonia skrifaði:Eigum bæði nexus 7 og Ipad mini hér á heimilinu. Ég elska nexusinn en myndi alltaf mæla með ipadinum fyrir mömmu.

Ipadinn er bara svo vel byggður og notendavænn, sem mæður okkar vilja hafa hlutina einfalda :)


Já var aðeins að skoða apple vörurnar, bara svo hrikalega dýrar maður:]


Það er einn að selja 3ja mánaða 32GB iPad Mini á 40 þúsund hérna:
viewtopic.php?f=67&t=57818


Þakka þér, hef samband við hann:)

Re: Vantar spjaldtölvu

Sent: Sun 03. Nóv 2013 21:04
af jonandrii
upp! vantar spjaldtölvu helst apple, fínt að kaupa notaða með ábyrgð. Vantar fyrir þriðjudag, get sótt þá!!

Re: Vantar spjaldtölvu

Sent: Mán 04. Nóv 2013 11:31
af jonandrii
bömp

Re: Vantar spjaldtölvu

Sent: Mán 04. Nóv 2013 13:51
af littli-Jake
https://www.hopkaup.is/ spjaldtölva með Android stýrikerfi á 15K

Re: Vantar spjaldtölvu

Sent: Mán 04. Nóv 2013 21:16
af jonandrii
littli-Jake skrifaði:https://www.hopkaup.is/ spjaldtölva með Android stýrikerfi á 15K


Jám var búinn að skoða þetta aðeins, finnst bara of lítið minni í henni. Og veit ekki alveg hvort hún sé málið :happy