Síða 1 af 1

gps spurning

Sent: Fim 31. Okt 2013 14:13
af lifeformes
Jæja strákar og stelpur, er staddur á florida og er með smá spurningu, (nú hlær sig einhver alveg mátlausan) en telur gps gagnamagn, er með slökt á 3g og öllu nema gps-inu, nota það svoltið mikið.

Re: gps spurning

Sent: Fim 31. Okt 2013 14:15
af codec
Fer eftir því hvernig tæki þú er með.

Re: gps spurning

Sent: Fim 31. Okt 2013 14:24
af Swooper
Ef þú ert að nota það á snjallsíma eða 3G tableti, þá já.

Re: gps spurning

Sent: Fim 31. Okt 2013 14:30
af lifeformes
Já sorry, en þetta er í símanum og er að nota sygic gps, en er búinn að niðurhala kortinu fyrir florida

Re: gps spurning

Sent: Fim 31. Okt 2013 14:41
af playman
Nei ég er þó nokkuð viss að þú sért ekki að nota gagnamagn fyrir GPS, ef þú ert þegar búin að sækja kortið
og ert með slökkt á 3G, GPSinn á bara að hafa samband við gervitungl og fyrir það þarftu ekkert gagnamagn.

Gæti haft rangt fyrir mér, en er samt 99% viss um að ekkert gagnamagn teljist.

Best væri fyrir þig að hafa samband við þitt símafélag til þess að vera 110% viss, og
vera viss um að þú berir spurninguna rétt fram svo að einginn miskilningur geti átt sér stað.

Re: gps spurning

Sent: Fim 31. Okt 2013 14:54
af rubey
Ef þú ert með slökt á Cellular data í símanum er alveg 100% ekkert niðurhal í gangi í gegnum gps appið ef kortið er localt á símanum

Re: gps spurning

Sent: Fim 31. Okt 2013 14:54
af lifeformes
Ok takk fyrir það, er búinn að slökkva á öllum traffik fídusum og svoleiðis, er bara að nota gps leiðarvísin