Hæ. Systir mín var að spá í að fá sér þessa fartölvu:
Toshiba Satellite 1410-304
-Mobile Intel Celeron 1.8 GHz (256KB L2)
-256MB vinnsluminni
-30GB harður diskur
-DVD og floppy
-14,1" XGA skjár (1024x768)
-GeForce4 420 GO TV-OUT 16 MB
-10/100 ethernet og 56k Modem
-3x USB, Infra.., VGA, hliðartengi og line in/out
-Lithium Ion battery
-Windows XP home
Þessa tölvu á að nota fyrir skóla og til að komast á netið. Er eitthvað vandamál að tengja XP Home við háskólnetið neð þráðlausu netkorti ?
Ég var að spá í hvort þið vissuð eitthvað gott eða vont um þessa tölvu
Toshiba Satellite 1410-304
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Toshiba Satellite 1410-304
Síðast breytt af gumol á Þri 15. Apr 2003 00:37, breytt samtals 2 sinnum.
Ekkert mál að tengjast þráðlausanetinu í HÍ
Ég er með WinXP home og næ alveg að tengjast netinu. Reyndar var ég með Windows2000 þegar ég setti það fyrst upp en ég trúi ekki að það breyti neinu.
Go XP
Go XP