Android Authority fara yfir nýjann síma sem kallast
Oppo N1
Earlier this week the Oppo N1 was unveiled as the very first smartphone to come pre-installed with CyanogenMod as an option. The Oppo N1 smartphone is powered by a 1.7GHz quad core Qualcomm Snapdragon 600 processor supported by 2GB of RAM and running a Adreno 320 GPU.
The first CyanogenMod smartphone include a full HD 5.9 inch display with a resolution of 1920 x 1080 pixels, together with a 13 megapixel camera that can be swivelled to be used as either a front facing or rear facing camera.
Other features include 5G WiFi, WiFi Direct, WiFi Display, GPS and Bluetooth 4.0 connectivity and the handset measures 170.7mm by 82.6mm by 9mm and weighs in at 213g.
Hér fyrir neðan er svo first look á þennan síma. Nokkrir sniðugir fítusar sem maður hefur ekki séð áður í snjallsíma
Endilega segið hvað ykkur finnst. Á þessi sími möguleika?
Re: Oppo N1 snjallsíminn er kominn!
Sent: Fim 26. Sep 2013 13:58
af holavegurinn
Re: Oppo N1 snjallsíminn er kominn!
Sent: Fim 26. Sep 2013 14:21
af Swooper
Frekar kúl, margt sniðugt þarna en... hann er of stór að utan (þ.e. skjástærð) og ekki nógu stór að innan (storage/card slot) fyrir minn smekk.
Re: Oppo N1 snjallsíminn er kominn!
Sent: Fim 26. Sep 2013 14:57
af playman
Nei andskotin, eru bensínstöðvarnar farnar að hanna síma....
Re: Oppo N1 snjallsíminn er kominn!
Sent: Fim 26. Sep 2013 16:03
af gardar
5G?
5G er ekki til
Re: Oppo N1 snjallsíminn er kominn!
Sent: Fim 26. Sep 2013 16:17
af hfwf
gardar skrifaði:5G?
5G er ekki til
á líklegast við 5 gen wifi i.e 802.11ac
Re: Oppo N1 snjallsíminn er kominn!
Sent: Fim 26. Sep 2013 16:34
af holavegurinn
Já hann á að vera með 5g WiFi ekki næsta á eftir 4g
Re: Oppo N1 snjallsíminn er kominn!
Sent: Fim 26. Sep 2013 18:34
af Kristján
Ég er að fíla þessa þróunn.
Cyanogenmod komnir með hardware partner og það Oppo er bara snilld, ekki sérlega heillaður af þessum síma en sniðugir fítusar í honum svosem. Bíð eftir minni síma frá þeim.
Re: Oppo N1 snjallsíminn er kominn!
Sent: Fim 26. Sep 2013 18:45
af Daz
Other features include 5G WiFi, WiFi Direct, WiFi Display, GPS and Bluetooth 4.0 connectivity and the handset measures 170.7mm by 82.6mm by 9mm and weighs in at 213g.
Flottur Sími,Nokkrar hluti sem eru ekki alveg að gera sig. Hreyfanlegir hlutir hafa það í sig að brotna eða hægt að virka semsagt myndavélin. Allt of stór skár, ég heyrði þau aldrei tala um rafhlöðuending(semsagt engin ending hálfur þáttur með þessari upplausn og þú ert rafmagnslaus fyrir hádegi) maður gat sé að það er verið smá að reyna herma eftir apple (þegar það kom að' þvi að hanna logoið)
ALL IN ONE, NO FAKE ,JUST REALLY GOOD COPY.
Re: Oppo N1 snjallsíminn er kominn!
Sent: Fim 26. Sep 2013 19:43
af Swooper
deusex skrifaði:ég heyrði þau aldrei tala um rafhlöðuending(semsagt engin ending hálfur þáttur með þessari upplausn og þú ert rafmagnslaus fyrir hádegi)
3610mAh batterí í honum, ætti alveg að endast daginn í eðlilegri notkun.
Re: Oppo N1 snjallsíminn er kominn!
Sent: Fim 26. Sep 2013 20:19
af ponzer
Ágæt mynd svo þið áttið ykkur á stærðinni vs S4
Þetta er töluvert stórt tæki!!
Re: Oppo N1 snjallsíminn er kominn!
Sent: Fim 26. Sep 2013 20:21
af worghal
hvernig lýtur þetta út miðað við note 2? eða 3?
Re: Oppo N1 snjallsíminn er kominn!
Sent: Fim 26. Sep 2013 20:29
af Tesy
GuðjónR skrifaði:Ljótt.
2x
Re: Oppo N1 snjallsíminn er kominn!
Sent: Fim 26. Sep 2013 20:32
af Tiger
Held að Oppo hefðu bara átt að halda sig við Blu-ray spilara og álíka.
Þetta er *píp* ljóstur sími. Og stærðin á þessu er eins og maður hefði ameríska ferðatösku sem kortaveski.
Re: Oppo N1 snjallsíminn er kominn!
Sent: Fim 26. Sep 2013 20:34
af intenz
Mér finnst hann alltof stór.
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 4
Re: Oppo N1 snjallsíminn er kominn!
Sent: Fim 26. Sep 2013 20:45
af Swooper
Skil ekki að þið séuð að kvarta yfir að hann sé ljótur.. ég hef séð marga mun ljótari síma en þennan (iPhone, til dæmis ). Verst reyndar að hann fæst bara í hvítu.
Re: Oppo N1 snjallsíminn er kominn!
Sent: Fim 26. Sep 2013 21:21
af holavegurinn
Swooper skrifaði:Skil ekki að þið séuð að kvarta yfir að hann sé ljótur.. ég hef séð marga mun ljótari síma en þennan (iPhone, til dæmis ). Verst reyndar að hann fæst bara í hvítu.
Já ég held að hann myndi einmitt taka sig mun betur út í svörtu.