Síða 1 af 1

Hugmynd að appi

Sent: Sun 15. Sep 2013 22:25
af intenz
Ég er með smá hugmynd að appi.

Byrjað er á því að tengja síma/spjaldtölvu við hljómgræjur með minijack. Eftir það er appið keyrt sem þjónn/server. Appið tekur svo við tengingum frá öðrum (clientum) með appið (í gegnum WiFi/Bluetooth) og leyfir þeim að stjórna tónlistinni sem spilast á tækinu og leyfir fólki að setja lög í playlista sem tækið spilar næst.

Þetta gæti orðið snilld í partíin.

Hvað finnst ykkur?

Re: Hugmynd að appi

Sent: Sun 15. Sep 2013 22:41
af FuriousJoe
S.s fólk getur queue-að lög ? Max 3 lög at a time í queue per mann, gæti verið vinsælt.

En nota ekki allir spotify orðið ? Er ekki með eitt einasta lag á mínum síma.

Re: Hugmynd að appi

Sent: Sun 15. Sep 2013 23:41
af krat
intenz skrifaði:Ég er með smá hugmynd að appi.

Byrjað er á því að tengja síma/spjaldtölvu við hljómgræjur með minijack. Eftir það er appið keyrt sem þjónn/server. Appið tekur svo við tengingum frá öðrum (clientum) með appið (í gegnum WiFi/Bluetooth) og leyfir þeim að stjórna tónlistinni sem spilast á tækinu og leyfir fólki að setja lög í playlista sem tækið spilar næst.

Þetta gæti orðið snilld í partíin.

Hvað finnst ykkur?


http://www.samsung.com/us/article/turn- ... sibilities

http://www.indiegogo.com/projects/blumo ... ng-systems

http://www.youtube.com/watch?v=a749Y-EuV_8

svo mikið til að aðferðum við þetta :P og ódýrum

þarft 2 síma í þetta sem þú ert að tala um ekki satt :) ?

Re: Hugmynd að appi

Sent: Sun 15. Sep 2013 23:49
af intenz
FuriousJoe skrifaði:S.s fólk getur queue-að lög ? Max 3 lög at a time í queue per mann, gæti verið vinsælt.

En nota ekki allir spotify orðið ? Er ekki með eitt einasta lag á mínum síma.

Já fólk gæti queue-að lög. Serverinn myndi bara setja limit. Þetta væri aðallega hugsað um í partíum og jafnvel á skemmtistöðum.

Svo ofan á þetta væri hægt að upvota og downvota lög, og þá fengi viðkomandi sem sendi inn lagið stig (eða stig dregin frá honum).

krat skrifaði:
http://www.samsung.com/us/article/turn- ... sibilities

http://www.indiegogo.com/projects/blumo ... ng-systems

http://www.youtube.com/watch?v=a749Y-EuV_8

svo mikið til að aðferðum við þetta :P og ódýrum

þarft 2 síma í þetta sem þú ert að tala um ekki satt :) ?

Ekkert af þessu sem þú bentir á er það sem ég er að tala um. Ég er að tala um að sími/spjaldtölva sé server og sé tengt við græjur, og að fólk tengist honum til að stjórna músíkinni.

Re: Hugmynd að appi

Sent: Sun 15. Sep 2013 23:53
af AronBjörns
Snilldar hugmynd, DO IT!

Re: Hugmynd að appi

Sent: Mán 16. Sep 2013 00:02
af krat
intenz skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:S.s fólk getur queue-að lög ? Max 3 lög at a time í queue per mann, gæti verið vinsælt.

En nota ekki allir spotify orðið ? Er ekki með eitt einasta lag á mínum síma.

Já fólk gæti queue-að lög. Serverinn myndi bara setja limit. Þetta væri aðallega hugsað um í partíum og jafnvel á skemmtistöðum.

Svo ofan á þetta væri hægt að upvota og downvota lög, og þá fengi viðkomandi sem sendi inn lagið stig (eða stig dregin frá honum).

krat skrifaði:
http://www.samsung.com/us/article/turn- ... sibilities

http://www.indiegogo.com/projects/blumo ... ng-systems

http://www.youtube.com/watch?v=a749Y-EuV_8

svo mikið til að aðferðum við þetta :P og ódýrum

þarft 2 síma í þetta sem þú ert að tala um ekki satt :) ?

Ekkert af þessu sem þú bentir á er það sem ég er að tala um. Ég er að tala um að sími/spjaldtölva sé server og sé tengt við græjur, og að fólk tengist honum til að stjórna músíkinni.


er að skynja þig núna :) með að allir geta tengst og interactað :P

Re: Hugmynd að appi

Sent: Mán 16. Sep 2013 09:02
af audiophile
Ef þetta er útfæranlegt og getur virkað nokkurnveginn eins og þú lýsir þá er þetta eitthvað sem ég myndi klárlega vilja nota.

Re: Hugmynd að appi

Sent: Mán 16. Sep 2013 09:55
af I-JohnMatrix-I
Ég myndi kaupa svona app.

Re: Hugmynd að appi

Sent: Mán 16. Sep 2013 10:10
af Stutturdreki
Raspberry PI + XBMC + WiFi og Yatse(appið)?

Re: Hugmynd að appi

Sent: Mán 16. Sep 2013 10:19
af AntiTrust
Stutturdreki skrifaði:Raspberry PI + XBMC + WiFi og Yatse(appið)?


Til helling af lausnum fyrir svona scenario, getur flingað skrám af mobile tækjum með AirPlay/DLNA yfir í ATV, GoogleTV, Roku, Plex/XBMC front enda á nánast öllum platforms.

Re: Hugmynd að appi

Sent: Mán 16. Sep 2013 10:21
af KermitTheFrog
Pælingin hér er að hver sem er (í partíi t.d.) geti húkkað símanum sínum við græjur og verið kominn með server sem clientar geti tengst við og spilað í gegnum. Það eru ekki allir með rpi og einhverjar lausnir heima hjá sér.

Re: Hugmynd að appi

Sent: Mán 16. Sep 2013 10:51
af Stutturdreki
Já ok misskyldi aðeins, það er kool ef einn geti 'fórnað' símanum sínum sem 'server' og hinir queua tónlist af sínum símum/tækjum (þangað til gaurinn með glataða tónlistarsmekkinn mætir). Svoldið svipað og AirPlay nema það þarf ekki dedicated græju.

Re: Hugmynd að appi

Sent: Mán 16. Sep 2013 13:32
af tdog
Þettaer hægt með iTunes DJ og AirFoil.

Re: Hugmynd að appi

Sent: Mán 16. Sep 2013 13:42
af dori
Vel útfært væri þetta gott app, mjög auðvelt að gera þetta þannig að það feili samt. Það er samt alltaf spurning hvernig þú vilt leyfa fólki að stjórna og hversu mikla stjórn þú vilt gefa.

Svo er spurning hvernig þú vilt leyfa því að komast inná þetta. Er það skilyrði að vera inná sama networki, þá þráðlaust net væntanlega. Ég gef ekki öllum sem koma í partí aðgang að wifi og það er satt að segja hell að útfæra networkið sitt þannig að það sé mögulegt og öruggt í dag (fyrir utan ef þú vilt breyta lykilorðinu í eitthvað einfalt á meðan partíið er og breyta því svo til baka þegar það er búið, það væri einfaldast). Svo er spurning hvort þetta sé hægt með bluetooth eða einhverju slíku, en það er samt líka frekar óöruggt og ekki auðvelt í notkun.

Þetta er líka "auka app" sem þeir sem vilja hafa eitthvað með tónlistina að gera þyrftu að sækja. Þarna ertu kominn með frekar mikið commitment fyrir það að stinga upp á lagi (bæta við þráðlausu neti+sækja app+stilla app - þetta síðasta hugsanlega ekki neitt issue). Svo væri líka hægt að útfæra þetta sem "cloud" eitthvað (ég hata svoleiðis sjálfur) en þá væri þetta kannski auðveldara uppá network stillingar o.fl.

Að lokum er það spurningin hvaðan tónlistin kemur alltaf eitthvað... Er þetta bara að raða playlista á tækinu sem er að spila. Er þetta að fara að spila frá tækjum þeirra sem geta stungið uppá lagi (hey, spilaðu þetta lag sem ég er með). 3rd party dót eins og youtube? Væri þetta kannski bara spotify app?

Ég væri spenntur að sjá útfærslu á þessum atriðum, gæti alveg verið eitthvað sem er þess virði að nota.

Re: Hugmynd að appi

Sent: Mán 16. Sep 2013 13:46
af Garri
Er ekki lang auðveldast að nota port 80 og vefþjón?

Menn fara inn á síðu og senda inn sín lög inn og spilarinn sækir eftir tímaröð og spilar?

Lög eru þetta á bilinu 5-10mb sem er viðráðanlegt með vefþjónustu.

Re: Hugmynd að appi

Sent: Mán 16. Sep 2013 19:27
af intenz
Það er alveg spurning að útfæra eitthvað vef-app sem notendur tengjast og svo vera með server sem sér um að spila lögin

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 4

Re: Hugmynd að appi

Sent: Mán 16. Sep 2013 19:38
af hfwf
Partur af þessari hugmynd hljómar eins og muzik.is hér ´í dentid. Góð hugmynd ef appið studdi þjónustur eins og spotify, þannig að ég með spotify gæti tengst gegnum appið inn á serverinn og streymt playlistum af spotify án þess að serverinn geri upp á milli þjónusta. Hvert lg er bara lag út frá skilningi servers. Þeir sem væru ekki með spotify t.d og með fullt inn á símanum sjálfum myndi gera það sama nema á annan hátt. Good none the less. Free app styð það ;)

Re: Hugmynd að appi

Sent: Mán 16. Sep 2013 20:57
af worghal
þarf þá að setja limit á að sama lagið geti ekki spilast nema með X mörgum lögum á undan áður en það gæti verið spilað aftur.
annars mundi fólk eins og ég tröllast all harkalega í þessu og setja rickroll í gangi 100 sinnum :guy