Áður en ég held áfram, ekki hugsa "Vá, chaplin á móti geggjaðir hugmynd!", mér fannst hún snilld til að byrja með, en eftir að lesa athugasemdir frá mönnum sem þekkja og skilja tæknina bakvið hugmyndina, þá var ég fljótur að skipta um skoðin.
demaNtur skrifaði: Allt er hægt!
Smíðaðu fyrir mig Jetpack sem tekur mig til Mars. Allt er hægt!
Xovius skrifaði:Það sögðu allir að vélar gætu aldrei flogið. Það sögðu allir að internetið væri bóla. Það sögðu allir að ekkert yrði hraðskreiðara en hestar.
Ehh.. já og hvað svo 100-200-300-400-500 árum seinna gerðist það? Auðvita "er allt hægt", en þetta er víst ómögulegt að framkvæma í dag og líklegast komandi ár.
Ef þið einfaldlega lesið commentin sem eru að finna
hér þá takið þið eftir neikvæðu punktunum um þessa hugmynd.
KermitTheFrog skrifaði:Afhverju ættu stórfyrirtækin að bakka þetta upp í staðinn fyrir að halda áfram að gefa út ný raftæki á hverju ári?
Nákvæmlega.
KermitTheFrog skrifaði:Ég veit að þetta er eco-friendly og allt það en það er ekki mikill gróði í þessu fyrir þá sem eru með markaðinn í dag.
Svo eru menn núna að tala um að þetta sé langt frá því að vera jafn eco-friendly og hönnuðurinn vill meina. Meira um það á Reddit, finn ekki nákvæmlega þráðinn.