Síða 1 af 1

Samsung Share

Sent: Mið 28. Ágú 2013 22:30
af machinehead
Sælir, ég er með Samsung series 8 sjónvarp og Note2. Ég er að velta fyrir mér hvort það
sé einvher möguleiki á að share'a því sem ég er að gera onscreen yfir í TV, eða allavega
Dolphin browser.

Ég hef notað allshare og all það en það syncar bara myndum og myndböndum yfir í sjónvarpið,
mig vantar semsagt að synca browsernum yfir, skiljið þið?

Re: Samsung Share

Sent: Mið 28. Ágú 2013 23:18
af BugsyB
þú átt að geta sharað skjánum þínum í sjónvarpið ef þú ert með seriu 8 - það er hægt á s4 veit ég en er ekki með það á hreinu fyrir note2 - googlaðu það bara

Re: Samsung Share

Sent: Fim 29. Ágú 2013 10:42
af machinehead
Búinn að googla þetta, þess vegna kom ég nú hingað...

Re: Samsung Share

Sent: Fim 29. Ágú 2013 11:48
af playman
Ég hef verið að nota Allshare cast og ég er með S3 og Series 6 sjónvarp
http://www.samsung.com/global/galaxys3/ ... ecast.html

Fann þetta fyrir Note 2
http://videotron.tmtx.ca/faqs/item/?lc= ... share_cast

Hér er svo smá lesefni, en þarna er verið að tala um hub sem er hægt að versla sér. (En þú ættir ekki að þurfa þess)
http://asia.cnet.com/5-things-you-need- ... 219726.htm