Síða 1 af 1
Android sem spilar via AirPlay eða álíka í XBMC
Sent: Sun 25. Ágú 2013 21:58
af slapi
Ég er með Xperia (lt25i) sem ég hefði viljað spila tónlist úr í sjónvarpinu þegar maður er að þvælast hérna heima.
Ég er með XBMCbuntu á sjónvarpsvélinni og hef prófað airplay í gegnum AirAudio sem er mjög CPU frekt og óstabílt forrit.
Hafa menn ienhvar aðrar lausnir og þá helst í gegnum XBMC?
Re: Android sem spilar via AirPlay eða álíka í XBMC
Sent: Sun 25. Ágú 2013 22:44
af playman
Re: Android sem spilar via AirPlay eða álíka í XBMC
Sent: Sun 25. Ágú 2013 23:22
af Oak
Ég sendi alltaf bara beint úr símanum á xbmc
Ertu með AirAudio í símanum eða er þetta addon í xbmc?
Re: Android sem spilar via AirPlay eða álíka í XBMC
Sent: Sun 25. Ágú 2013 23:23
af kthordarson
Re: Android sem spilar via AirPlay eða álíka í XBMC
Sent: Sun 25. Ágú 2013 23:38
af axyne
Re: Android sem spilar via AirPlay eða álíka í XBMC
Sent: Sun 25. Ágú 2013 23:40
af Oak
https://play.google.com/store/apps/deta ... mote&hl=enHugsanlega er þetta ástæðan fyrir því að ég fæ play in xbmc upp í símann hjá mér
En allavega er þetta að virka flott fyrir mig með video og ætti ekki að vera vandamál með tónlist.
Re: Android sem spilar via AirPlay eða álíka í XBMC
Sent: Þri 27. Ágú 2013 16:17
af JohnnyX
Oak skrifaði:https://play.google.com/store/apps/details?id=org.xbmc.android.remote&hl=en
Hugsanlega er þetta ástæðan fyrir því að ég fæ play in xbmc upp í símann hjá mér
En allavega er þetta að virka flott fyrir mig með video og ætti ekki að vera vandamál með tónlist.
Er ekki stuðningur við Official XBMC remote hættur?
Re: Android sem spilar via AirPlay eða álíka í XBMC
Sent: Fim 29. Ágú 2013 23:47
af Oak
Virkar allavega ennþá fínt hjá mér.