When my Acer decided to use MAC OS X
Sent: Sun 18. Ágú 2013 13:38
Jæja
Ég er með tæplega 2 ára gamla Acer Aspire 5750G sem kom með Windows 7 pre installed. Fyrir tæplega ári síðan, þá setti ég upp Windows 8 í tölvuna og var svona "meme" ánægður með það. Síðan ekki fyrir löngu, þá vildi ég prófa eitthvað nýtt og ég ákvað að setja upp OS X 10.8.4 í vélina. Með smá moddifacation í BIOS "Setja upp UEFI bootloader" og litla aðra hluti þá tókst mér að henda upp 100% kerfi í tölvuna.
Eftir þessa breytingu þá hefur tölvan aldrei verið betri, og núna finnst ég loksins að vera nota i5 örrann sem er í tölvunni... Ég er stundum hissa á því að Apple opni ekki fyrir þennan möguleika að leyfa 3rd party fyrirtækjum að nota þetta stýrikerfi. Ég hugsa að markaðshlutdeildin með þetta að gera, myndi umbylta stýrikerfisheiminum í dag.
Minnsta kosti ætla ég að leyfa tölvunni að vera með þetta stýrikerfi, og síðan mun ég líklega fá mér Makka eftir þetta
Ég er með tæplega 2 ára gamla Acer Aspire 5750G sem kom með Windows 7 pre installed. Fyrir tæplega ári síðan, þá setti ég upp Windows 8 í tölvuna og var svona "meme" ánægður með það. Síðan ekki fyrir löngu, þá vildi ég prófa eitthvað nýtt og ég ákvað að setja upp OS X 10.8.4 í vélina. Með smá moddifacation í BIOS "Setja upp UEFI bootloader" og litla aðra hluti þá tókst mér að henda upp 100% kerfi í tölvuna.
Eftir þessa breytingu þá hefur tölvan aldrei verið betri, og núna finnst ég loksins að vera nota i5 örrann sem er í tölvunni... Ég er stundum hissa á því að Apple opni ekki fyrir þennan möguleika að leyfa 3rd party fyrirtækjum að nota þetta stýrikerfi. Ég hugsa að markaðshlutdeildin með þetta að gera, myndi umbylta stýrikerfisheiminum í dag.
Minnsta kosti ætla ég að leyfa tölvunni að vera með þetta stýrikerfi, og síðan mun ég líklega fá mér Makka eftir þetta