Síða 1 af 1
Hugbúnaður á Mac tölvum
Sent: Þri 13. Ágú 2013 01:21
af Victordp
Er að pæla að kaupa MacBook Air en er að pæla þegar að Mavericks kemur út munu þá allar tölvur sem að eru í stock á Íslandi koma með Maverick eða Mountain Lion ?
Re: Hugbúnaður á Mac tölvum
Sent: Fös 16. Ágú 2013 00:01
af Victordp
Bump verð að vita langar ekki að bíða og verða fyrir vonbrigðum
Re: Hugbúnaður á Mac tölvum
Sent: Fös 16. Ágú 2013 00:04
af tdog
Nú ef þær eru keyptar til landsins eftir að Maverics kemur út þá koma þær að sjálfsögðu með Maverics.
Þær sem þegar eru til á lagerum landsins uppfærast ekki sjálfkrafa.
Re: Hugbúnaður á Mac tölvum
Sent: Fös 16. Ágú 2013 00:06
af Victordp
tdog skrifaði:Nú ef þær eru keyptar til landsins eftir að Maverics kemur út þá koma þær að sjálfsögðu með Maverics.
Þær sem þegar eru til á lagerum landsins uppfærast ekki sjálfkrafa.
Var svona meira að hugsa um það að fyrirtæki eins og Macland myndi setja það upp eða eitthvað þannig.
Veistu kanski svona sirka hvað Mavericks mun kosta ?
Re: Hugbúnaður á Mac tölvum
Sent: Fös 16. Ágú 2013 01:33
af hkr
Victordp skrifaði:Veistu kanski svona sirka hvað Mavericks mun kosta ?
$20-$30 ef eitthvað má marka hvað það kostaði að fara úr x yfir í y á síðustu 2-3 árum.
Re: Hugbúnaður á Mac tölvum
Sent: Fös 16. Ágú 2013 17:29
af Victordp
hkr skrifaði:Victordp skrifaði:Veistu kanski svona sirka hvað Mavericks mun kosta ?
$20-$30 ef eitthvað má marka hvað það kostaði að fara úr x yfir í y á síðustu 2-3 árum.
Ok, þá kaupi ég það bara þegar að það kemur takk fyrir þetta strákar