Síða 1 af 1

FERÐAtölva ? hvað skal kaupa?

Sent: Mán 12. Ágú 2013 12:29
af Haukursv
Sælir Vaktarar, datt í hug að spyrja hér fyrir hann faðir minn en honum vantar núna nýja fartölvu.
Málið er að hann vinnur mjög mikið og á öfluga vinnu borðtölvu en núna er hann hættur að nenna kveikja á gömlu fartölvunni
og vantar nýja tölvu. Tölvan verður mikið notuð á ferðinni og því áhersluatriði að hún sé frekar létt og vel hönnuð ásamt góðri batterýendingu.
Hann er líklegast að pæla í 13-15'' og ekkert sérstakt verðbil.

Hverju mæliði með í þessum flokki? Hann vill ekki mac en hann er hrifinn af t.d macbook air, svo þið skiljið í hvaða átt hann er að fara.

Takk fyrir mig.

Re: FERÐAtölva ? hvað skal kaupa?

Sent: Mán 12. Ágú 2013 12:34
af kjarnorkudori
Thinkpad x1 carbon er álíka þykk og macbook air með flottu hardwarei, þægilegu lyklaborði og besta touchpadi sem ég hef séð á PC.

Finnst verðið hjá Nýherja reyndar vera full hátt miðað við verð úti en þetta eru frábærar vélar.

Re: FERÐAtölva ? hvað skal kaupa?

Sent: Mán 12. Ágú 2013 13:35
af DJOli