Sælir vaktarar,
Nú ætla ég að fara að fjárfesta í fartölvu fyrir skóla. Efst á mínum lista er Asus Zenbook UX51VZ-DH71, er það eitthvað sem ég ætti að endurskoða (ábyrgð) varðandi það að ég mun kaupa hana erlendis vegna budget ástæðna. Ef svo, hverju mælið þið með sem er svipuð (Nvidia skjákort, 8gb ram, SSD, i7, Full HD skjár, ágætlega þunn)?
Þakkir.
(ATH. ekki einungis fyrir skóla.)