Hæ
Ég er að fara í tölvunarfræði í haust og er að leita mér að fartölvu. Ég er búin að finna þrjár tölvur sem mér líst vel á en ég veit ekki alveg hvaða tölvu ég á að velja. Getið þið hjálpað mér?
http://www.advania.is/default.aspx?pageid=86a90682-bef5-4adf-8b0b-2cc82a13c6f3&ProductName=Ny-Dell-Inspiron-15R-(5521)-fartolva-9
http://www.advania.is/default.aspx?pageid=86a90682-bef5-4adf-8b0b-2cc82a13c6f3&ProductName=Dell-Inspiron-15R-SE-(7520)-fartolva
http://tl.is/product/toshiba-satellite- ... i7-gt-640m
Hvaða fartölvu á ég að velja?
Re: Hvaða fartölvu á ég að velja?
að hafa tölvu spes fyrir skólann með i7 örgjörva gæti verið smá overkill.. gæti vel verið sniðugra að detta í i5 til að spara sér smá pening.
i5 ætti líka að vera meira en nóg fyrir tölvunarfræðina, held ég. Sjálfur er ég að byrja í rafmagns- og tölvuverkfræði núna í haust og ég
er sjálfur með nokkra hluti í huga fyrir vélina: helst hafa amk 4gb i ram. i5 örgjörva, enginn áhersla á skjákort ef vélinn fer ekki í myndvinnslu
eða leiki eða bara neitt sem krefst öflugs skjákorts. gott að hafa annaðhvort ssd drif og litin flakkara með eða harðan disk sem er með svona
hybrid flytiminni fyrir ssd (?) allavega viltu helst hafa ssd. léttari, hraðari, hitna minna, minni og léttari. myndi halda skjánum í 14" eða minna. 15.6"
sleppur samt en það er þægilegra að hafa vél sem maður þarf ekki að vera að dröslast með út um allt. Persónulega ætla ég mér að finna vél
með snertiskjá þar sem ég hata touchpad á fartölvum og ég held að það sé mjög þægilegt ef maður er ekki með mús. Kannski að lokum er fínt
að hafa bara bakvið eyrað að það er þægilegra ef tölvan er lítil (ekki þykk) og létt fyrir skólan. Held þetta sé allt.
Spurningin er aðallega hvort þig langar að nota vélina í leiki eða e-ð sem krefst frekari vinnslu frá vélinni
Halli
bætt við: velkominn á vaktina btw.
i5 ætti líka að vera meira en nóg fyrir tölvunarfræðina, held ég. Sjálfur er ég að byrja í rafmagns- og tölvuverkfræði núna í haust og ég
er sjálfur með nokkra hluti í huga fyrir vélina: helst hafa amk 4gb i ram. i5 örgjörva, enginn áhersla á skjákort ef vélinn fer ekki í myndvinnslu
eða leiki eða bara neitt sem krefst öflugs skjákorts. gott að hafa annaðhvort ssd drif og litin flakkara með eða harðan disk sem er með svona
hybrid flytiminni fyrir ssd (?) allavega viltu helst hafa ssd. léttari, hraðari, hitna minna, minni og léttari. myndi halda skjánum í 14" eða minna. 15.6"
sleppur samt en það er þægilegra að hafa vél sem maður þarf ekki að vera að dröslast með út um allt. Persónulega ætla ég mér að finna vél
með snertiskjá þar sem ég hata touchpad á fartölvum og ég held að það sé mjög þægilegt ef maður er ekki með mús. Kannski að lokum er fínt
að hafa bara bakvið eyrað að það er þægilegra ef tölvan er lítil (ekki þykk) og létt fyrir skólan. Held þetta sé allt.
Spurningin er aðallega hvort þig langar að nota vélina í leiki eða e-ð sem krefst frekari vinnslu frá vélinni
Halli
bætt við: velkominn á vaktina btw.
Re: Hvaða fartölvu á ég að velja?
Já, ég gleymdi að segja að mig langar að getað spilað einhverja leiki
Re: Hvaða fartölvu á ég að velja?
Bara að benda þér á það að þessi Dell Inspiron 15R (5521), sem er í fyrsta linknum, er með i7-3537U sem er dual-core en ekki quad-core.
common sense is not so common.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur