Fartölvuuppfærslur, hvað eru menn að gera?
Sent: Þri 16. Júl 2013 16:38
Standa menn eitthvað í þessu?
Sjálfur er ég að fara í aðra CPU uppfærsluna mína um helgina. Ætla að öppgreida gamla T3200 örgjörva í eldri fartölvunni í T7700.
Áður var ég búinn að maxa minnið í 4GB og smellti nettum Crucial M4 í hana.
Eftir að ég setti Crucialinn í þá er örgjörvinn orðinn flöskuháls keyrandi Windows 8.1, sæmilega spræk af nærri 5 ára gamalli vél (Toshiba Satellite Pro L300).
Í hinni vélinni er i7 940xm (Extreme), Samsung 840 Pro og 8GB 1333MHz DDR3. Það er Toshiba Satellite P500 sem kemur upprunalega með i7 720qm, lúshægum spindildisk og 4GB af 1066Mhz minni.
Sjálfur er ég að fara í aðra CPU uppfærsluna mína um helgina. Ætla að öppgreida gamla T3200 örgjörva í eldri fartölvunni í T7700.
Áður var ég búinn að maxa minnið í 4GB og smellti nettum Crucial M4 í hana.
Eftir að ég setti Crucialinn í þá er örgjörvinn orðinn flöskuháls keyrandi Windows 8.1, sæmilega spræk af nærri 5 ára gamalli vél (Toshiba Satellite Pro L300).
Í hinni vélinni er i7 940xm (Extreme), Samsung 840 Pro og 8GB 1333MHz DDR3. Það er Toshiba Satellite P500 sem kemur upprunalega með i7 720qm, lúshægum spindildisk og 4GB af 1066Mhz minni.