Fartölvuuppfærslur, hvað eru menn að gera?

Skjámynd

Höfundur
zazou
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Fartölvuuppfærslur, hvað eru menn að gera?

Pósturaf zazou » Þri 16. Júl 2013 16:38

Standa menn eitthvað í þessu?

Sjálfur er ég að fara í aðra CPU uppfærsluna mína um helgina. Ætla að öppgreida gamla T3200 örgjörva í eldri fartölvunni í T7700.
Áður var ég búinn að maxa minnið í 4GB og smellti nettum Crucial M4 í hana.
Eftir að ég setti Crucialinn í þá er örgjörvinn orðinn flöskuháls keyrandi Windows 8.1, sæmilega spræk af nærri 5 ára gamalli vél (Toshiba Satellite Pro L300).

Í hinni vélinni er i7 940xm (Extreme), Samsung 840 Pro og 8GB 1333MHz DDR3. Það er Toshiba Satellite P500 sem kemur upprunalega með i7 720qm, lúshægum spindildisk og 4GB af 1066Mhz minni.


Lenovo P50 - Xeon E3-1535m, 64GB, 2x 970 Pro RAID0
Lenovo X1 Carbon - i7-8650U, 16GB 1TB PM981

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuuppfærslur, hvað eru menn að gera?

Pósturaf Viktor » Þri 16. Júl 2013 17:00

SSD er náttúrulega alltaf málið fyrir gamlar sata vélar, svo minnið.

Hef lítið verið að uppfæra örgjörva í ferðavélum, en það er eflaust ekki vitlaust ef þú færð góðan díl.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuuppfærslur, hvað eru menn að gera?

Pósturaf Arnarmar96 » Þri 16. Júl 2013 23:30

ef ég gæti uppfært örgjörvann hja mer eða bara skjákortið, það væri æðislegt! en allt uppfært held ég :s (tölvan í undirskrift)


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb