Verðmunur á fartölvum á Ísl. og í USA
Sent: Lau 13. Júl 2013 21:30
Ég átta mig ekki alveg á þessum gríðarlega verðmun á fartölvum. Ég var að koma frá USA og keypti þar ASUS Vivobook 14" skjár, nákvæmlega eins og þessi http://tolvutek.is/vara/asus-vivobook-s ... -silfurlit
Á Íslandi kostar hún 169.900 kr. en í búðinni þar sem ég keypti hana, Microsoft store kostar hún $639 með tax sem gerir 81.153 kr. samkvæmt visa yfirlitinu. Ég get því keypt 2 í USA fyrir verð á 1 stk. á Íslandi. Ég þurfti ekki að borga af henni þar sem nú má koma með einn hlut sem kostar 88 þús. inn til landsins.
Ég fæ auðvitað ekki 2 ára ábyrgðina sem við fáum á Íslandi en hún kemur með 1 árs alþjóðlegri ábyrgð.
Á Íslandi kostar hún 169.900 kr. en í búðinni þar sem ég keypti hana, Microsoft store kostar hún $639 með tax sem gerir 81.153 kr. samkvæmt visa yfirlitinu. Ég get því keypt 2 í USA fyrir verð á 1 stk. á Íslandi. Ég þurfti ekki að borga af henni þar sem nú má koma með einn hlut sem kostar 88 þús. inn til landsins.
Ég fæ auðvitað ekki 2 ára ábyrgðina sem við fáum á Íslandi en hún kemur með 1 árs alþjóðlegri ábyrgð.