Síða 1 af 1
Er einhver búinn að prufa hsdpa+ kerfi símans?
Sent: Lau 13. Júl 2013 02:25
af bjartman
Heybbs,
var svona að spekulera hvort einhver er búinn að prufa nýju sendana hjá símanum,
og hvernig upplifunin er og hvort einhver viti hvort að Tal sé með inni í uppfærslunni?
Er það þess virði að fara úr nova og yfir í hsdpa+ ið, ef maður er ekki með 4g síma.
Re: Er einhver búinn að prufa hsdpa+ kerfi símans?
Sent: Lau 13. Júl 2013 02:27
af BugsyB
er þetta komið í gang hjá símanum? á öfuðborgarsvæðinu? 3G hjá símanum er búið að vera rosalega slapt
Re: Er einhver búinn að prufa hsdpa+ kerfi símans?
Sent: Lau 13. Júl 2013 02:39
af bjartman
Las allavegana þess frétt frá þeim
http://www.siminn.is/um-simann/frettase ... tem241767/og datt það í hug að þetta væri komið í gang hjá þeim.
Re: Er einhver búinn að prufa hsdpa+ kerfi símans?
Sent: Lau 13. Júl 2013 03:34
af AntiTrust
H+ er komið í gang, og munurinn er merkilega nokk finnanlegur, en mér dytti persónulega ekki í hug að vera að standa í því að skipta um ISP eingöngu vegna H vs H+.
Re: Er einhver búinn að prufa hsdpa+ kerfi símans?
Sent: Lau 13. Júl 2013 11:30
af Plushy
Ég næ H+ frá Símanum hjá Tal, enda á kerfi símans
Re: Er einhver búinn að prufa hsdpa+ kerfi símans?
Sent: Lau 13. Júl 2013 14:25
af Sucre
ég næ H+ sambandi á akureyri hjá Nova
Re: Er einhver búinn að prufa hsdpa+ kerfi símans?
Sent: Sun 14. Júl 2013 01:31
af BugsyB
Eg var að gera speedtest a 3g i breiðholti og fekk 15mbps miklu meira en maður er vanur. Þetta er að virka
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Re: Er einhver búinn að prufa hsdpa+ kerfi símans?
Sent: Sun 14. Júl 2013 11:11
af svensven
Ég er í bústað í Reykjaskógi, rétt lengra en Laugarvatn og mér finnst ég vera að fá mikið meiri hraða en ég hef fengið áður. Síminn minn sýnir nánast alltaf H+ sem hrfur ekki verið áður.
Re: Er einhver búinn að prufa hsdpa+ kerfi símans?
Sent: Mið 31. Júl 2013 09:54
af Swooper
Tók í fyrsta skipti eftir H+ tengingu í gærkvöldi, heima hjá félaga mínum í Garðabænum. Svo hef ég bara haldist á því síðan, bæði heima í Háaleitishverfinu og núna í vinnunni sem er í Vatnsmýrinni (bara 1-2 punktar þar samt). Er hjá Vodafone.
Re: Er einhver búinn að prufa hsdpa+ kerfi símans?
Sent: Mið 31. Júl 2013 11:43
af vikingbay
Eru batteríin að endast eitthvað lengur hjá ykkur á þessu?
Re: Er einhver búinn að prufa hsdpa+ kerfi símans?
Sent: Mið 31. Júl 2013 12:25
af hfwf
Swooper skrifaði:Tók í fyrsta skipti eftir H+ tengingu í gærkvöldi, heima hjá félaga mínum í Garðabænum. Svo hef ég bara haldist á því síðan, bæði heima í Háaleitishverfinu og núna í vinnunni sem er í Vatnsmýrinni (bara 1-2 punktar þar samt). Er hjá Vodafone.
Vodafone er auðvita á kerfi NOVA.
Re: Er einhver búinn að prufa hsdpa+ kerfi símans?
Sent: Mið 31. Júl 2013 16:19
af Swooper
hfwf skrifaði:Swooper skrifaði:Tók í fyrsta skipti eftir H+ tengingu í gærkvöldi, heima hjá félaga mínum í Garðabænum. Svo hef ég bara haldist á því síðan, bæði heima í Háaleitishverfinu og núna í vinnunni sem er í Vatnsmýrinni (bara 1-2 punktar þar samt). Er hjá Vodafone.
Vodafone er auðvita á kerfi NOVA.
Jamm, en það var enginn búinn að reporta H+ samband hjá þeim nema á Akureyri svo ég ákvað að minnast á það.