Síða 1 af 1
[64GB MicroSD] Hóppöntun
Sent: Mið 10. Júl 2013 13:48
af chaplin
Hef verið að skoða smá að kaupa mér stórt og öflugt microSD kort, sem ég myndi nota bæði f. síma og sem USB lykil.
Ég tel mig hafa fundið flottasta microSD kortið á markaðinum svo nú vildi ég bara ath. hverjir hafa áhuga á að fjárfesta í einu slíku líka.
Kortið
Re: [64GB MicroSD] Hóppöntun
Sent: Mið 10. Júl 2013 13:55
af Stutturdreki
Ehm.. er
http://www.amazon.com/Samsung-Electroni ... y_pc_img_z ekki réttur linkur? Sýnist hitt 'bara' vera SD en ekki microSD.
Re: [64GB MicroSD] Hóppöntun
Sent: Mið 10. Júl 2013 14:15
af chaplin
Hah.. bingo! Var að skoða að fá mér SD kort ef ég skylda fá mér SD en ég myndi þá frekar fá mér microSD kortið og adapter.
Re: [64GB MicroSD] Hóppöntun
Sent: Mið 10. Júl 2013 14:41
af BugsyB
ég er game í svona - láttu mig vita þegar þú pantar þetta ég skal taka eitt
Re: [64GB MicroSD] Hóppöntun
Sent: Mið 10. Júl 2013 15:32
af chaplin
Flott mál, þá erum við orðnir 3-4, taktu það þó með fyrirvara að ég ætla fyrst að sjá hveru margir myndu taka þátt í þessu áður en ég geri pöntun.
Re: [64GB MicroSD] Hóppöntun
Sent: Mið 10. Júl 2013 15:52
af Daz
Um leið og þau eru orðin fleiri en 5 (heildarverð yfir 40 þúsund) þá þarftu að borga tollskýrslugerð 2.400 kr en ekki bara einfalda tollskýrslu 550 kr. Gott að hafa það í huga ef ekki fæst sparnaður vegna magnkaupa í sendingarkostnaði eða stykkjaverði.
Re: [64GB MicroSD] Hóppöntun
Sent: Mið 10. Júl 2013 17:01
af Stuffz
var að kaupa 3 svona 64gb í Október nema bara Sandisk
Mér finnst skrýtið að þessi Samsung kosta meira, sama tóbakið í hraða og stærð sýnist mér.
viewtopic.php?f=73&t=51129&p=473790&hilit=64gb+microsd#p473790EDIT:
Fann sama Sandisk kortið og ég keypti hér, bara 10$ ódýrara núna.
http://www.ebay.com/itm/SanDisk-Micro-C ... 19d7e99256EDIT2:
við nánari skoðun þá er samsung kortið sennilega hraðvirkara, allavegana mín Sandisk kost fyllast á 1 klst+ og tæmast á c.a. 25 mín til samanburðar.
Re: [64GB MicroSD] Hóppöntun
Sent: Mán 15. Júl 2013 20:09
af BugsyB
búinn að finna þetta
http://www.ebay.co.uk/itm/251253963216? ... 1438.l2649frá bretlandi 4$ dyrara með shipping en kemur fyrr held ég
Re: [64GB MicroSD] Hóppöntun
Sent: Þri 16. Júl 2013 00:33
af Minuz1
Til í þetta
Re: [64GB MicroSD] Hóppöntun
Sent: Þri 16. Júl 2013 09:51
af vesi
hvaða verð er verið að tala um ca. komið heim??
Re: [64GB MicroSD] Hóppöntun
Sent: Þri 16. Júl 2013 10:38
af chaplin
Ef við tökum 4 stk. þá er það um 8-9.000 kr stykkið.
Re: [64GB MicroSD] Hóppöntun
Sent: Þri 16. Júl 2013 17:40
af Swooper
Ég hef hugsanlega áhuga, en það fer eftir speccum á Moto X og hvort hann verður með microSD rauf yfir höfuð... svo, ekkert vera að bíða eftir mér
Re: [64GB MicroSD] Hóppöntun
Sent: Fös 19. Júl 2013 00:13
af vesi
er hugsanlega mögulegt að fá 32gb kort með,, held nýa galaxy note styðji ekki 64gb kort?