Síða 1 af 1

Go clever spjaldtölvur

Sent: Mán 01. Júl 2013 14:22
af Daniels
Hvernig eru þær að reynast?
þessar í ódýrari kantinum.
http://www.elko.is/tolvuvorur/tolvur/spjaldtolvur/

eru þetta alveg hræðileg tæki fyrir 10 ára krakka? eða fínt?
Ég kann ekkert að lesa í svona.

Re: Go clever spjaldtölvur

Sent: Þri 09. Júl 2013 12:18
af Swanmark
Ekkert of góð upplausn og bara 2GB geymslupláss fyrir notanda. Veit ekki hvað er að taka þessi hin 2GB, varla er android svona stórt? (Stendur ekkert um vinnsluminni, kannski er þetta memory swap? :P) no idea :) )
En ef þú kaupir SD kort .. kannski 8 eða 16 gb þá ætti að vera nóg pláss fyrir einhverja leiki og eitthvað fyrir 10 ára krakka :) 1GHz örgjörvi er ekkert slæmt fyrir spjaldtölvur .. held ég. Stendur reyndar ekkert hvaða A9 .. svo þetta gæti verið single core upp í quad :p.
Stendur heldur ekkert um 'skjákort' eða skjástýringu .. veit ekki. Örugglega fínt fyrir krakka samt.

Re: Go clever spjaldtölvur

Sent: Þri 09. Júl 2013 20:34
af audiophile
Þetta er fínt fyrir krakka.

Finnst allt um þær hér http://www.goclever.com/