hvaða örgjava ætii ég að kaupa og myndi það breyta miklu?


Höfundur
danniorn
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 23. Nóv 2011 23:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

hvaða örgjava ætii ég að kaupa og myndi það breyta miklu?

Pósturaf danniorn » Mið 15. Maí 2013 12:17

Hæ, ég er með eina fartölvu sem mig langaði að upfæra aðeins til að hún getur unnið hraðar, ég veit nánast ekkert um örgjava skjákort og allt það þannig mig langar að spurja ykkur hvaða örgjafi er bestur fyrir mig að kaupa og hvort það passi ekki flestir örgjavar í fartölvunna og hvort það myndi muna miklu fyrir vinnslu í forritum(Lightroom, Photoshop, Flash og alskonar þannig forrit) og í leikjum eins og cod 4. Ég hef ekki mikinn pening til að eyða, ef þið eruð með svar við einvherri spurningu sem ég var að spurja þá er flott að fá svar þó það sé nú ekki nema einni spurningu svarað

specsin eru
AMD Sempron SI-42 2.10 GHz
4gb ram

:D




Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: hvaða örgjava ætii ég að kaupa og myndi það breyta miklu

Pósturaf Haflidi85 » Mið 15. Maí 2013 12:48

maður uppfærir nú mjög lítið fartölvur nú til dags, eina sem menn eru að uppfæra er SSd og bæta við innra minnið, ég er ekki einu sinni viss um að þú getir skipt um örgjörva í þessari vél, og ef þú getur það þá er það örugglega ekki þess virði peningalega séð. Held a allt sé lóðað við móðurborðinn þ.e. skjákort örgjörvar ofl.




Höfundur
danniorn
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 23. Nóv 2011 23:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvaða örgjava ætii ég að kaupa og myndi það breyta miklu

Pósturaf danniorn » Mið 15. Maí 2013 13:09

Haflidi85 skrifaði:maður uppfærir nú mjög lítið fartölvur nú til dags, eina sem menn eru að uppfæra er SSd og bæta við innra minnið, ég er ekki einu sinni viss um að þú getir skipt um örgjörva í þessari vél, og ef þú getur það þá er það örugglega ekki þess virði peningalega séð. Held a allt sé lóðað við móðurborðinn þ.e. skjákort örgjörvar ofl.

hmm þannig það er bara no-go að gera það? ég er samt nokkuð viss um að það er ekki lóðað saman en ég var svosem bara að tala um eitthvað virkilega ódýran örgjava sem væri þá eitthvað smá boost í performance.. eða hvað? bætir þetta ekki hraðan um eitthvað ef maður update-ar svona? en takk fyrir svarið :)




Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: hvaða örgjava ætii ég að kaupa og myndi það breyta miklu

Pósturaf Haflidi85 » Mið 15. Maí 2013 13:49

já sorry það er rétt hjá þér örgjörvar eru ekki lóðaðir við, en veit ekki hversu oft þú hefur opnað fartölvu (hef persónulega gert það 2x) og þetta er oft algjört basl, þannig ég myndi byrja á að gá hvaða örgjörvar passa á þetta móðurborð, gá hvað þeir kosta og gá hvaða performance aukningu þú færð, mér finnst mjög líklegt þegar þú setur þetta allt saman að þetta verði ekki þess virði, en endilega tékkaðu bara á því og þá er google besti vinurinn.




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvaða örgjava ætii ég að kaupa og myndi það breyta miklu

Pósturaf Bioeight » Mið 15. Maí 2013 14:09

danniorn skrifaði:hvort það passi ekki flestir örgjavar í fartölvunna

Það passa ekki margir örgjörvar í fartölvuna. Veit ekki um neina verslun á Íslandi t.d. sem er að selja fartölvuörgjörva. Þarft að vita svoldið hvað þú ert að gera ef þú ætlar út í þetta. Þessir speccar t.d. hjálpa ekki mikið.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: hvaða örgjava ætii ég að kaupa og myndi það breyta miklu

Pósturaf axyne » Mið 15. Maí 2013 14:22

það er ekki til hraðvirkari örgjörvi fyrir þetta socket sem þú ert með og skjákort geturðu alveg öruglega ekki uppfært. Þú fyndir eflaust mun að uppfæra í SSD, en það er spurning hvort að vélin þín sé með SATA stuðning.

Besta fyrir þig í stöðunni væri að safna fyrir nýrri vél.


Electronic and Computer Engineer