Síða 1 af 1

Besta 15" fartölvan fyrir um 150k?

Sent: Fös 10. Maí 2013 00:57
af hendrixx
Hvar er best að versla fartölvu í dag?

Þarf 15" skjá sem getur farið helst í 1080p og er að kosta í kringum 150. Kannski 20 til eða frá ef þarf.

Er eingöngu að fara nota þessa tölvu í hljóðvinnslu, eða hljóðtupptöku frekar.

Takk takk

Re: Besta 15" fartölvan fyrir um 150k?

Sent: Fös 10. Maí 2013 01:29
af Hvati
Mér sýnist þú ekki geta fundið 15,6" fartölvu með 1920x1080 skjá fyrir 150k, ódýrustu sem ég finn eru á 170k.

Sjá þessar tvær:
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3619
http://www.tolvutek.is/vara/acer-aspire ... olva-svort

Re: Besta 15" fartölvan fyrir um 150k?

Sent: Fös 10. Maí 2013 02:06
af hendrixx
Já ég sé að það er víst ekkert gengið að þeirri upplausn á þessu verðbili.

Lýst vel á þessa á 170. Held að örgjörvinn sé alveg nóg fyrir mína notkun. Eina sem ég myndi uppfæra væri 7200rpm diskur.

Takk fyrir svarið!

Re: Besta 15" fartölvan fyrir um 150k?

Sent: Fös 10. Maí 2013 04:48
af Uralnanok
Er 1920x1080 skjár algert must, er með eina nýja m. i7 3630QM, 8gig minni, GT650M 2 Gig. 500GB H-Disk 5400 sn. (Seagate Momentus), 15,6" skjá 1366 x 768. ekki bloothooth. á 140.000 ný vél.

Re: Besta 15" fartölvan fyrir um 150k?

Sent: Lau 11. Maí 2013 23:41
af hendrixx
Já það er eila must því þá sé ég Meira a skjáqnum í einu hljóðvinnsluforritinu. Svo þarf ég HD disk sem er minnsta kosti 7200

Re: Besta 15" fartölvan fyrir um 150k?

Sent: Sun 12. Maí 2013 03:57
af Output
Held að það er must að fá SSD disk.

Re: Besta 15" fartölvan fyrir um 150k?

Sent: Sun 12. Maí 2013 15:59
af KermitTheFrog
hendrixx skrifaði:Já það er eila must því þá sé ég Meira a skjáqnum í einu hljóðvinnsluforritinu. Svo þarf ég HD disk sem er minnsta kosti 7200


Uppfærir bara í SSD.

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2