Fartölvuráð
Sent: Sun 21. Apr 2013 10:27
Ég og konan þurfum að kaupa sína hvora fartölvuna fljótlega og budgetið er ekki hátt. Ég á Thinkpad tölvu sem hefur enst mér í uþb 10 ár en hún er á síðustu metrunum og er full þung og klunnaleg í skóla, Ég er því mjög hrifinn af Thinkpad tölvunum þær endast og eru byggðar einsog skriðdrekar
http://www.tolvutek.is/vara/lenovo-thin ... tolva-raud
Er þessi góður kandítati ? Ég vil tölvu sem er sterk og hröð á netinu, ég myndi nota hana eingöngu í ritvinnslu og netráp og sama með konuna. Ég spila ekki tölvuleiki og hef aðra tölvu fyrir þyngri forrit (upptöku og myndvinslu) Eitthverjar aðrar sem þið mælið með ? Ég vil helst að hún sé nett, skjárinn þarf ekkert að vera stór en ég vill gott lyklaborð og eitthvað sem hægt er að treyst að á að bili ekki eða skemmist við tíð ferðalög.
http://www.tolvutek.is/vara/lenovo-thin ... tolva-raud
Er þessi góður kandítati ? Ég vil tölvu sem er sterk og hröð á netinu, ég myndi nota hana eingöngu í ritvinnslu og netráp og sama með konuna. Ég spila ekki tölvuleiki og hef aðra tölvu fyrir þyngri forrit (upptöku og myndvinslu) Eitthverjar aðrar sem þið mælið með ? Ég vil helst að hún sé nett, skjárinn þarf ekkert að vera stór en ég vill gott lyklaborð og eitthvað sem hægt er að treyst að á að bili ekki eða skemmist við tíð ferðalög.