Síða 1 af 1
Samsung S3 úti...
Sent: Mið 17. Apr 2013 19:36
af darkppl
Re: Samsung S3 úti...
Sent: Mið 17. Apr 2013 19:38
af hfwf
Model: Samsung Galaxy S III I9300 ef þetta er skrifað rétt inn þarna þá er þetta ekki 4G síminn hann er I9305 en báðir símar virka hér heima. Meðan þeir eru ólæstir
Re: Samsung S3 úti...
Sent: Mið 17. Apr 2013 20:31
af darkppl
er betra að fá sér 4g versionið, eða hverju mæli þið með?
Re: Samsung S3 úti...
Sent: Mið 17. Apr 2013 20:32
af demaNtur
darkppl skrifaði:er betra að fá sér 4g verionið?
Mun betra ef þú ert að fara nota netið í símanum >4G< af eitthverju viti..
Re: Samsung S3 úti...
Sent: Mið 17. Apr 2013 20:36
af hfwf
4G eins og er er bara stutt af pungum og 4g routerum, en líklega koma símarnir inn bráðlega í sumar. Já myndi líklega segja að það væri betra. Annars skiptir máli bara hvað þú ætlar að nota þér síman í 3g er alveg miklu meira en nóg eins og er fyrir síma.
Re: Samsung S3 úti...
Sent: Mið 17. Apr 2013 21:34
af Oak
Hann er líka með helmingi meira innra minni
Re: Samsung S3 úti...
Sent: Mið 17. Apr 2013 21:42
af hfwf
Oak skrifaði:Hann er líka með helmingi meira innra minni
Auðvita svo auðvita 2gb ram
Re: Samsung S3 úti...
Sent: Mið 17. Apr 2013 21:43
af playman
En ekki útvarpi að mér svo skiljist
Re: Samsung S3 úti...
Sent: Mið 17. Apr 2013 22:20
af hfwf
playman skrifaði:En ekki útvarpi að mér svo skiljist
yep i9305 er ekki með FM radio.
Re: Samsung S3 úti...
Sent: Mið 17. Apr 2013 22:33
af chaplin
$700 * 1,07 = $749 * 127 = 95.123 * 1,255 = 119.379 kr (gæti þó verið að þetta sé reiknað sem 95.123 - 88.000 = 8.939 í vsk. Þekki þetta ekki nógu vel).
Ef þú reynir að komast hjá því að greiða vsk við græna hliði borgar þú sekt.
Þetta er ástæðan afhverju ég hætti við að versla mér S3 úti, en ef þú vilt láta á þetta reyna, þá myndi ég skoða það að kaupa hann á Amazon ef þú finnur traustan aðila, fann þá marga fyrir um $450 sem gerir um 57.150 kr (ef vsk úti er í verðinu á Amazon) og af því sem ég best veit þarftu þá ekki að greiða neinn vsk þegar þú heimur heim.
Re: Samsung S3 úti...
Sent: Mið 17. Apr 2013 22:36
af steinarorri
chaplin skrifaði:$700 * 1,07 = $749 * 127 = 95.123 * 1,255 = 119.379 kr (gæti þó verið að þetta sé reiknað sem 95.123 - 88.000 = 8.939 í vsk. Þekki þetta ekki nógu vel).
Ef þú reynir að komast hjá því að greiða vsk við græna hliði borgar þú sekt.
Þetta er ástæðan afhverju ég hætti við að versla mér S3 úti, en ef þú vilt láta á þetta reyna, þá myndi ég skoða það að kaupa hann á Amazon ef þú finnur traustan aðila, fann þá marga fyrir um $450 sem gerir um 57.150 kr (ef vsk úti er í verðinu á Amazon) og af því sem ég best veit þarftu þá ekki að greiða neinn vsk þegar þú heimur heim.
Vaskurinn er bara reiknaður af þeirri upphæð sem fer yfir 88500 minnir mig. Þannig að ef síminn kostar 95 þúsund borgar hann 6.500 * 0,255 = 1658 kr í tollhliðinu. Alveg sjálfsagt að fara í rauða hliðið ef þetta er svona klink.
Re: Samsung S3 úti...
Sent: Mið 17. Apr 2013 22:39
af chaplin
Fyrirgefðu, auðvita hárrétt hjá þér, tæpur 2.000 kr í vsk ef þetta er rétt.
Re: Samsung S3 úti...
Sent: Mið 17. Apr 2013 23:27
af Oak
Það var mikið að þeir hækkuðu þetta blessaða takmark...