Síða 1 af 1

Note 2 Factory reset

Sent: Þri 02. Apr 2013 20:22
af Dormaster
Ég keypti mér Note 2 fyrir stuttu, eða fyror jól, og auðvitað byrja ég að fikta.
set upp cyanogenmod 10 Nightly build. Ég er ekki nógu ánægður með það og langar að fara til baka. Vesenið er bara að ég kann ekki að fara til baka.
Ég er búinn að leita á netinu en án árangurs þar sem minn er unlocked og allt er fyrir Verizon eða At&T sem ég finn.
Þannig að ég leita til ykkar.

Get ég farið í verslunina og beðið þá um að gera við hann, þar sem að ég er með tjónatryggingu hjá þeim. Eða hef ég verið að leita vitlaust og þetta er með því léttara?

Mbkv.

Re: Note 2 Factory reset

Sent: Þri 02. Apr 2013 21:22
af KermitTheFrog
Skoðaðu forumin á xda-developers, finndu símann þinn og skoðaðu "original android development" og finndu þar stock rom og leiðbeiningar með uppsetningu.

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

Re: Note 2 Factory reset

Sent: Fim 04. Apr 2013 17:38
af Dormaster
KermitTheFrog skrifaði:Skoðaðu forumin á xda-developers, finndu símann þinn og skoðaðu "original android development" og finndu þar stock rom og leiðbeiningar með uppsetningu.

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2


Baseband : N7100DXDLK5

finn hann ekki hérna.
http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1896696

Re: Note 2 Factory reset

Sent: Fim 04. Apr 2013 22:27
af KermitTheFrog
Ekki horfa á baseband. Þarft líklegast Nordic Countries ef hann er keyptur hérlendis.