Síða 1 af 1

Missti síma í gólf, 1/8 af skjá svartur

Sent: Sun 24. Mar 2013 00:55
af Arkidas
Vinkona mín missti símann sinn í gólfið nú er 1/8 lóðréttur hluti af skjánum lengst til hægri svartur. Hvað gæti þetta verið?

Re: Missti síma í gólf, 1/8 af skjá svartur

Sent: Sun 24. Mar 2013 01:14
af siggik
Hugsanlega er þetta trjátítla, myndi samt láta athuga hann í RARIK

Re: Missti síma í gólf, 1/8 af skjá svartur

Sent: Sun 24. Mar 2013 01:15
af Minuz1
óheppni og/eða klaufaskapur?

Re: Missti síma í gólf, 1/8 af skjá svartur

Sent: Sun 24. Mar 2013 01:23
af hfwf
flott hjálp hjá ykkur að ofan. Skjárinner more líklega ónýtur. Þarft að láta skipta um hann. eða sjálfan "digitizerin" ef þetta er snjallsími.

Re: Missti síma í gólf, 1/8 af skjá svartur

Sent: Sun 24. Mar 2013 01:25
af Arkidas
Ég hef aldrei lent í þessu sjálfur en var bara forvitinn hvort þetta væri eitthvað þekkt vandamál. Fólk er alltaf að missa símana síma.

Hef samt aldrei lent í þessu sjálfur en missi minn síma oft (ekki snjallsími). Þetta er s.s. snjallsími sem hún missti, Sony Xperia J.

Re: Missti síma í gólf, 1/8 af skjá svartur

Sent: Sun 24. Mar 2013 10:32
af stefhauk
Skjárinn hefur bara hnjáskast við þetta og er ónýtur