Síða 1 af 2

Nexus 5 leak?

Sent: Sun 17. Mar 2013 22:06
af intenz

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Sun 17. Mar 2013 22:23
af urban
Á svo að fylgja þessu rafstöð ?

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Sun 17. Mar 2013 22:28
af xerxez
ef rétt reynist þá geta aðrir framleiðendur bara pakkað saman og farið heim :sleezyjoe

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Sun 17. Mar 2013 22:38
af vesley
xerxez skrifaði:ef rétt reynist þá geta aðrir framleiðendur bara pakkað saman og farið heim :sleezyjoe



Venjulegum notanda er alveg sama hvað er í símanum.

Specs er ekki það sem gerði Iphone og Samsung Galaxy svona vinsæla

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Sun 17. Mar 2013 22:54
af oskar9
Góður skjár, flott efnisval, einhverjir pínu málmar helst, MicroSD slot og ágætis rafhlöðuending, þá er mér allveg sama um einhverja miljón kjarna örgjörva og eitthvað rúnk

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Sun 17. Mar 2013 23:01
af MuGGz
oskar9 skrifaði:Góður skjár, flott efnisval, einhverjir pínu málmar helst, MicroSD slot og ágætis rafhlöðuending, þá er mér allveg sama um einhverja miljón kjarna örgjörva og eitthvað rúnk


3300 mAh Lithium Polymer battery

ætti að gefa ágætis rafhlöðuendingu

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Sun 17. Mar 2013 23:02
af oskar9
MuGGz skrifaði:
oskar9 skrifaði:Góður skjár, flott efnisval, einhverjir pínu málmar helst, MicroSD slot og ágætis rafhlöðuending, þá er mér allveg sama um einhverja miljón kjarna örgjörva og eitthvað rúnk


3300 mAh Lithium Polymer battery

ætti að gefa ágætis rafhlöðuendingu


jamm þessir speccar líta vel út, eru samt OLED skjáir ekki enþá ráááándýrir ?

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Sun 17. Mar 2013 23:39
af capteinninn
Mér líst mjög vel á þennan en ætluðu Google ekki að búa til sinn eigin síma í gegnum Motorola, hvenær kemur sá eiginlega út?

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Sun 17. Mar 2013 23:42
af Swooper
Lítur vel út, nema:
It's also rumored to come in the standard 16/32/64GB storage options

...og þar sem þetta er Nexus sími verður pottþétt ekki MicroSD slot. Af hverju hætti ROM stærðin bara að þróast allt í einu? Hver ákvað að 64GB væri nóg? Af hverju er ekki boðið upp á stærra minni í þessum nýjustu símunum? Arg.

Svo er spurning hvaða fídusa við fáum í Android 5.0 (Key Lime Pie) sem á víst að koma á sama tíma og næsti Nexus.

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Sun 17. Mar 2013 23:46
af Swooper
hannesstef skrifaði:Mér líst mjög vel á þennan en ætluðu Google ekki að búa til sinn eigin síma í gegnum Motorola, hvenær kemur sá eiginlega út?

Ég heyrði að Android 5 hefði verið pikkað upp af einhverjum vefsíðutrackerum, keyrandi á Sony græju.

Edit: Eftir smá gúgl eftir orðrómum, þá virðist þetta vera díllinn:
  • "Motorola X" verður ný lína af símum sem á að keppa við Galaxy línuna frá Samsung. Sá fyrsti mun koma út fljótlega eftir Google I/O sem er 15.-17. maí. Það verður fyrsti síminn með Android 5.0, og miðað við orðrómana hljómar hann eiginlega too good to be true... Á víst að vera hægt að customiza innvolsið (amk RAM og ROM) að einhverju leyti þegar maður pantar hann, ROM upp að 128GB + SD slot, Sony sensor í myndavélinni (svipaðir og hafa verið í iPhone myndavélum, einkaleyfi Apple er víst að renna út), boddí úr einhverju kevlar-efni sem Motorola hafa verið að nota í nýlega síma, risa batterí, og auðvitað hreint Android...
  • LG Nexus 5 kemur ekki fyrr en í október, sirka. Það verður þá í fyrsta skipti sem Nexus er ekki fyrsta græjan með nýja útgáfu af Android síðan fyrsti Nexusinn kom.
  • Sony síminn mældist víst í þessu benchmark prófi. Veit ekkert meira um hann en það.

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Mán 18. Mar 2013 01:47
af intenz
hannesstef skrifaði:Mér líst mjög vel á þennan en ætluðu Google ekki að búa til sinn eigin síma í gegnum Motorola, hvenær kemur sá eiginlega út?

Ég vona aldrei, Motorola símar hafa aldrei verið neitt til að hrópa húrra fyrir. Helsta ástæðan fyrir kaupunum á Motorola var til að styrkja einkaleyfastöðu sína.

En ég heyrði að líklegast væri að LG yrði með næsta Nexus 5. En djöfull verð ég spældur ef þeir bjóða ekki upp á microSD slot. Það er það eina sem böggar mig við Nexus símana.

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Mán 18. Mar 2013 02:19
af Swooper
intenz skrifaði:
hannesstef skrifaði:Mér líst mjög vel á þennan en ætluðu Google ekki að búa til sinn eigin síma í gegnum Motorola, hvenær kemur sá eiginlega út?

Ég vona aldrei, Motorola símar hafa aldrei verið neitt til að hrópa húrra fyrir.

Var ekki þarna RAZR síminn þeirra ágætur? Speccarnir á honum litu amk ágætlega út og hann var smekklega hannaður, hefði sterklega íhugað hann ef hann hefði verið kominn út þegar ég keypti minn SGS2.

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Mán 18. Mar 2013 04:09
af Arnarmar96
helvíti flottur þessi ! gæti verið að maður skelli sér á hann, en með skjáinn 1080p !? er ég að missa af eitthverju eða eru skjáirnir í nýjustu símunum 1080p?

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Mán 18. Mar 2013 09:11
af wicket
Kaup Google á Motorola eru tvíþætt, að komast yfir einkaleyfi til að styrkja stöðu sína og til að hafa aðgang að vélbúnaðarframleiðanda milliliðalaust.

ÞAð er ekkert leyndarmál að Motorola og Google eru að þróa það sem menn eru að kalla Phone X, sem á að vera fyrsti Motorola síminn sem að Google tekur þátt í að þróa frá upphafi. Menn telja að hann verði kynntur á næstu I/O ráðstefnu.

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Mán 18. Mar 2013 13:50
af Swooper
Arnarmar96 skrifaði:helvíti flottur þessi ! gæti verið að maður skelli sér á hann, en með skjáinn 1080p !? er ég að missa af eitthverju eða eru skjáirnir í nýjustu símunum 1080p?

Þú hefur greinilega verið að missa af einhverju. SGS4 er með 1080p skjá, virðist vera trendið í nýjustu flaggskipunum.

Vandró, annars, desktop skjárinn minn nær réttsvo ekki 1080p, þarf eiginlega að uppfæra hann áður en ég fæ mér nýjan síma... :sleezyjoe

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Mán 18. Mar 2013 14:09
af hkr
Swooper skrifaði:
Arnarmar96 skrifaði:helvíti flottur þessi ! gæti verið að maður skelli sér á hann, en með skjáinn 1080p !? er ég að missa af eitthverju eða eru skjáirnir í nýjustu símunum 1080p?

Þú hefur greinilega verið að missa af einhverju. SGS4 er með 1080p skjá, virðist vera trendið í nýjustu flaggskipunum.

Vandró, annars, desktop skjárinn minn nær réttsvo ekki 1080p, þarf eiginlega að uppfæra hann áður en ég fæ mér nýjan síma... :sleezyjoe


Kannski einhver getur útskýrt þetta fyrir mér, en afhverju í ósköpunum eru fartölvur með 11" og upp úr ekki einu sinni með 1080p á meðan 4.5-5" símar eru með það?

Það er ekki eins og þessar fartölvur séu eitthvað ódýrar, t.d.
http://tl.is/product/asus-s550cm-cj028h-fartolva 13" með 1366x768 á 219.990
http://tl.is/product/toshiba-qosmio-x87 ... olva-metal 17" með 1600x900 á 229.990
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-u2442n ... mpavinslit 14" með 1600x900 á 249.900
...

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Mán 18. Mar 2013 14:22
af KermitTheFrog
hkr skrifaði:
Swooper skrifaði:
Arnarmar96 skrifaði:helvíti flottur þessi ! gæti verið að maður skelli sér á hann, en með skjáinn 1080p !? er ég að missa af eitthverju eða eru skjáirnir í nýjustu símunum 1080p?

Þú hefur greinilega verið að missa af einhverju. SGS4 er með 1080p skjá, virðist vera trendið í nýjustu flaggskipunum.

Vandró, annars, desktop skjárinn minn nær réttsvo ekki 1080p, þarf eiginlega að uppfæra hann áður en ég fæ mér nýjan síma... :sleezyjoe


Kannski einhver getur útskýrt þetta fyrir mér, en afhverju í ósköpunum eru fartölvur með 11" og upp úr ekki einu sinni með 1080p á meðan 4.5-5" símar eru með það?

Það er ekki eins og þessar fartölvur séu eitthvað ódýrar, t.d.
http://tl.is/product/asus-s550cm-cj028h-fartolva 13" með 1366x768 á 219.990
http://tl.is/product/toshiba-qosmio-x87 ... olva-metal 17" með 1600x900 á 229.990
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-u2442n ... mpavinslit 14" með 1600x900 á 249.900
...


http://www.asus.com/Notebooks_Ultrabook ... OOK_UX31A/ \:D/ i has

En annars miðað við floppið sem S4 virðist vera þá er ég spenntur fyrir því að sjá hvað Nexus 5 hefur upp á að bjóða.

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Mán 18. Mar 2013 14:23
af dori
Ein af ástæðunum er önnur tækni í þessum skjáum sem símarnir eru með. Það er dýrt að skala þá upp.

Svo er örugglega einhver hluti af þessu það að stýrikerfin eru hönnuð með ákveðið PPI í huga. Þegar þú hækkar það mikið þá verður allt á skjánum svo lítið og margir eiga í nægum vandræðum með að lesa af tölvuskjám fyrir.

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Mán 18. Mar 2013 14:33
af hkr
dori skrifaði:Ein af ástæðunum er önnur tækni í þessum skjáum sem símarnir eru með. Það er dýrt að skala þá upp.

Svo er örugglega einhver hluti af þessu það að stýrikerfin eru hönnuð með ákveðið PPI í huga. Þegar þú hækkar það mikið þá verður allt á skjánum svo lítið og margir eiga í nægum vandræðum með að lesa af tölvuskjám fyrir.


Ég svo sem skil kostnaðinn við það að stækka skjáinn en þegar maður svo sér nexus 10 á $399 með 10" og 2560x1600 upplausn að þá klórar maður sér í aðeins í hausnum.

En ég er hins vegar ekki alveg sammála með betri upplausn = minni icon/text/etc., t.d. hef ég ekki lesið neitt nema jákvæða hluti með skjáina í Google Pixle og rMBP.

Linus Torvalds kom þessu ágætlega frá sér:
And the next technology journalist that asks you whether you want fonts that small, I'll just hunt down and give an atomic wedgie. I want pixels for high-quality fonts, and yes, I want my fonts small, but "high resolution" really doesn't equate "small fonts" like some less-than-gifted tech pundits seem to constantly think.

In fact, if you have bad vision, sharp good high-quality fonts will help.

https://plus.google.com/102150693225130 ... yVPmsSeSEG

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Mán 18. Mar 2013 14:38
af dori
Þú ert að tala um allt annað en ég. Þegar ég segi stýrikerfi þá er ég að tala um Windows. Ég átti netbook sem var með mjög hárri upplausn og Windows höndlaði það bara þannig að allt varð sjúklega smátt.

Google Pixle og MBP með retina display eru bæði tæki sem eru hönnuð af sömu aðilum og hanna umhverfið sem þau keyra. Þ.a.l. verða hlutirnir meira crisp í staðin fyrir að minnka bara.

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Mán 18. Mar 2013 15:06
af hkr
Ah ég skil þig, en Win7 kemur með DPI scaling og mér skilst að það hafi verið tekið í gegn í Win8.

Hef reyndar ekki prufað það en af því það sem ég hef séð að þá sýnist mér það fúnkera ágætlega, álíka og í Chrome OS/ OS X.

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Mán 18. Mar 2013 17:40
af Swooper
Nýjir orðrómar í dag: http://www.androidauthority.com/nexus-5 ... ce-173504/ Eitthvað verið að draga í land með speccana, en myndavélin á að vera góð.

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Mán 18. Mar 2013 18:59
af intenz
Swooper skrifaði:Nýjir orðrómar í dag: http://www.androidauthority.com/nexus-5 ... ce-173504/ Eitthvað verið að draga í land með speccana, en myndavélin á að vera góð.

Þetta er allt í lagi. Mjög ánægður með að skjárinn verði bara 5" en ekki 5,2". Annars finnst mér S3 (4,8") perfect í stærð.

Annars vill ég sjá microSD slot! Þá fæ ég mér hann bókað!

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Mán 18. Mar 2013 19:02
af KermitTheFrog
intenz skrifaði:
Swooper skrifaði:Nýjir orðrómar í dag: http://www.androidauthority.com/nexus-5 ... ce-173504/ Eitthvað verið að draga í land með speccana, en myndavélin á að vera góð.

Þetta er allt í lagi. Mjög ánægður með að skjárinn verði bara 5" en ekki 5,2". Annars finnst mér S3 (4,8") perfect í stærð.

Annars vill ég sjá microSD slot! Þá fæ ég mér hann bókað!


S4 er jafn stór, minnir mig, og S3. Þeir komu 5" skjá fyrir þar svo það er ennþá perfect stærð.

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Mán 18. Mar 2013 19:16
af intenz
KermitTheFrog skrifaði:
intenz skrifaði:
Swooper skrifaði:Nýjir orðrómar í dag: http://www.androidauthority.com/nexus-5 ... ce-173504/ Eitthvað verið að draga í land með speccana, en myndavélin á að vera góð.

Þetta er allt í lagi. Mjög ánægður með að skjárinn verði bara 5" en ekki 5,2". Annars finnst mér S3 (4,8") perfect í stærð.

Annars vill ég sjá microSD slot! Þá fæ ég mér hann bókað!


S4 er jafn stór, minnir mig, og S3. Þeir komu 5" skjá fyrir þar svo það er ennþá perfect stærð.

Já, ég bara fíla ekki þetta bloat í Samsung. Svo er betra að vera með Nexus síma, út af því að þú færð alltaf strax nýjustu uppfærslur. :)

Langt síðan Android 4.1.2 kom út (m.a.s. komið 4.2), samt er S3 ekki ennþá kominn með það. Tekur alltaf langan tíma fyrir Samsung að gera þetta að sínu. Ég vil sleppa við það og fá allt strax. :8)