Lenovo frá USA
Lenovo frá USA
Ég er líklega á leiðinni til USA bráðlega og langar að fjárfesta í Lenovo Think-pad. Ég er búin að vera að skoða síðuna hjá þeim og það er hægt að gera alveg rosalega góð kaup ef maður pantar beint af síðunni http://www.lenovo.com/us/en/. En nú vandast málin, þeir senda aðeins á það sem þeir kalla "physical address", vilja t.d ekki senda á hótelið eða leyfa mer að sækja hana einhversstaðar. Eru þið með einhverjar hugmyndir að lausn á þessu vandamáli eða er þetta tapað stríð?
-
- Bannaður
- Póstar: 100
- Skráði sig: Fös 07. Des 2012 16:21
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Lenovo frá USA
Eins og kemur fram í póstinum þá "er hægt að gera alveg rosalega góð kaup ef maður pantar beint af síðunni http://www.lenovo.com/us/en/"
Vél sem kostar 1500$ á síðunni kostar svona 2000-2500$ í bestbuy eða öðrum álíka verslunum.
Vél sem kostar 1500$ á síðunni kostar svona 2000-2500$ í bestbuy eða öðrum álíka verslunum.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Lenovo frá USA
getur skoðað að fá að senda þetta á shopusa vöruhúsið í usa og ná í það þaðan eða fá það sent þaðan hvar sem þú ert.