Síða 1 af 1
setja ram í fartölvu..
Sent: Mán 11. Mar 2013 22:40
af tomas52
sælir ég er að setja 2 gb kubb í fartölvu það var 2 gb kubbur í henni og 2 slot þannig ég setti í slottið sem var tómt og allt í góðu en svo kveikir hún ekki á skjánum þegar minnið er komið í en þegar ég tek minnið aftur úr þá virkar hún vel.. hvað getur orsakað þessu ?
Re: setja ram í fartölvu..
Sent: Mán 11. Mar 2013 22:56
af KermitTheFrog
Ræsir hún með nýja minnið bara í?
Eru minnin að keyra á sömu klukkutíðni?
Re: setja ram í fartölvu..
Sent: Mán 11. Mar 2013 22:57
af demaNtur
tomas52 skrifaði:sælir ég er að setja 2 gb kubb í fartölvu það var 2 gb kubbur í henni og 2 slot þannig ég setti í slottið sem var tómt og allt í góðu en svo kveikir hún ekki á skjánum þegar minnið er komið í en þegar ég tek minnið aftur úr þá virkar hún vel.. hvað getur orsakað þessu ?
Ónýtt minni, eða þau virka ekki saman
Re: setja ram í fartölvu..
Sent: Mán 11. Mar 2013 23:19
af playman
Smellist minnið örugglega ekki í?
Seturðu það ekki örugglega alveg í?
Flestir sem hafa lent í þessu vandamáli hafa flaskað á því að setja minnið alveg í, eða ekki náð að smella því alveg.
Oft þarf ekki nema 1/2 millimeter til þess að minnið sé alveg sett í.
Re: setja ram í fartölvu..
Sent: Mán 11. Mar 2013 23:20
af tomas52
KermitTheFrog skrifaði:Ræsir hún með nýja minnið bara í?
Eru minnin að keyra á sömu klukkutíðni?
nei reyndar virkar hún ekki með bara nýja minnið í .. er það þá ekki ónýtt?? keypti það samt í dag ..
Re: setja ram í fartölvu..
Sent: Mán 11. Mar 2013 23:36
af tomas52
playman skrifaði:Smellist minnið örugglega ekki í?
Seturðu það ekki örugglega alveg í?
Flestir sem hafa lent í þessu vandamáli hafa flaskað á því að setja minnið alveg í, eða ekki náð að smella því alveg.
Oft þarf ekki nema 1/2 millimeter til þess að minnið sé alveg sett í.
það er eins langt inní og það kemst er buin að ýta mjög fast og það fer ekki lengra inn..
Re: setja ram í fartölvu..
Sent: Þri 12. Mar 2013 08:15
af BjarniTS
Styður tölvan 4gb ?
Virka báðir kubbarnir stakir ?
Ef svo er þá styður tölvan ekki 4gb.
Ef tölvan virkar með öðrum kubbnum en ekki hinum þá er kubburinn í ólagi.
Þetta vandamál gæti líka verið að koma fram ef þú ert að reyna að nota t.d 1600mhz kubb í tölvu sem styður það ekki.
Klukkar sig niður í flestum tilfellum en ekki öllum.
Re: setja ram í fartölvu..
Sent: Þri 12. Mar 2013 10:22
af Gislinn
tomas52 skrifaði:nei reyndar virkar hún ekki með bara nýja minnið í .. er það þá ekki ónýtt?? keypti það samt í dag ..
Hefuru prófað nýja minnið í báðum raufunum? (bara nýja minnið).
Re: setja ram í fartölvu..
Sent: Þri 12. Mar 2013 17:11
af tomas52
BjarniTS skrifaði:Styður tölvan 4gb ?
Virka báðir kubbarnir stakir ?
Ef svo er þá styður tölvan ekki 4gb.
Ef tölvan virkar með öðrum kubbnum en ekki hinum þá er kubburinn í ólagi.
Þetta vandamál gæti líka verið að koma fram ef þú ert að reyna að nota t.d 1600mhz kubb í tölvu sem styður það ekki.
Klukkar sig niður í flestum tilfellum en ekki öllum.
http://www.toshiba.se/discontinued-prod ... l450d-10z/ þetta er tölvan og eins og stendur þarna á hún að þola allt að 8 gb minni
og svo keypti ég þetta minni
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=731 til að bæta upp á ..
Re: setja ram í fartölvu..
Sent: Þri 12. Mar 2013 18:54
af BjarniTS
tomas52 skrifaði:BjarniTS skrifaði:Styður tölvan 4gb ?
Virka báðir kubbarnir stakir ?
Ef svo er þá styður tölvan ekki 4gb.
Ef tölvan virkar með öðrum kubbnum en ekki hinum þá er kubburinn í ólagi.
Þetta vandamál gæti líka verið að koma fram ef þú ert að reyna að nota t.d 1600mhz kubb í tölvu sem styður það ekki.
Klukkar sig niður í flestum tilfellum en ekki öllum.
http://www.toshiba.se/discontinued-prod ... l450d-10z/ þetta er tölvan og eins og stendur þarna á hún að þola allt að 8 gb minni
og svo keypti ég þetta minni
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=731 til að bæta upp á ..
Kíktu til þeirra með tölvuna og minnið , þeir ættu að geta reddað þessu á no-time.
Í versta falli er þetta samhæfnisvandamál milli tölvu og minnis. Fengir þá líklega annað minni hjá þeim í staðin.
Re: setja ram í fartölvu..
Sent: Mið 13. Mar 2013 14:27
af tomas52
fór með þetta til þeirra og þeir redduðu þessu strákarnir.. þessi tölva er bara rosalega picki á ram og vildi bara eitthvern einn af 10 sem þeir prófuðu
takk fyrir hjálpina samt