Val á fartölvu fyrir rúmar 300.000kr
Sent: Fim 21. Feb 2013 20:37
Ég er að leita að nýrri tölvu fyrir móður mína.
Hún má kosta allt að 400.000kr (hún þarf ekki á svo góðri vél að halda) en ég myndi halda að 300.000kr ættu að duga.
Skilyrðin sem ég set eru:
1. Að vélin innihaldi SSDdisk og rúmi að amk 250GB, vill t.d. ekki vera með 128GB SSDdisk en væri alveg til í eitthvað hybrid eins og t.d. 20GB SSD+250GB 5400RPM
2. i5+
3. 14-16" að stærð, henni finnst 13.3" vera of lítið.
4. Ekki Apple vél
Hún mun ekki spila neina leiki þannig að skjákort skiptir litlu máli, Intel 4000 Graphics væri t.d. nóg.
Er búinn að leita töluvert en ekki búinn að finna mikið af vélum sem passa inn í þennan flokk, flestar vélarnar sem eru með ssd disk eru 13.3" og þær vélar sem eru stærri eru yfirleitt bara með 128GB SSD disk.
Einhverjar uppástungur?
Hún má kosta allt að 400.000kr (hún þarf ekki á svo góðri vél að halda) en ég myndi halda að 300.000kr ættu að duga.
Skilyrðin sem ég set eru:
1. Að vélin innihaldi SSDdisk og rúmi að amk 250GB, vill t.d. ekki vera með 128GB SSDdisk en væri alveg til í eitthvað hybrid eins og t.d. 20GB SSD+250GB 5400RPM
2. i5+
3. 14-16" að stærð, henni finnst 13.3" vera of lítið.
4. Ekki Apple vél
Hún mun ekki spila neina leiki þannig að skjákort skiptir litlu máli, Intel 4000 Graphics væri t.d. nóg.
Er búinn að leita töluvert en ekki búinn að finna mikið af vélum sem passa inn í þennan flokk, flestar vélarnar sem eru með ssd disk eru 13.3" og þær vélar sem eru stærri eru yfirleitt bara með 128GB SSD disk.
Einhverjar uppástungur?