Íslenskir stafir í SMS-um úr S2
Sent: Fim 14. Feb 2013 14:00
Sælir,
Er að lenda í því að þegar ég sendi sms úr galaxy S2 símanum mínum í t.d. iPhone 4s, þá sjá þeir sem taka við smsunum mínum ekki íslenska stafi (ð og þ amk) en ég get séð íslenska stafi frá þeim. Er búinn að hringla í þessu orðabóka rugli í símanum fram og aftur og skipta um lyklaborð og hvaðeina.
Það sem kemur upp þegar ég er að senda þessa íslensku stafi er: "Message may be corrupted on recipient device. Change input mode to automatic"
Og ég hef leitað að þessari "automatic" stillingu en ég finn hana ekki neinstaðar í "input languages" í símanum.
Any ideas?
kveðja,
Er að lenda í því að þegar ég sendi sms úr galaxy S2 símanum mínum í t.d. iPhone 4s, þá sjá þeir sem taka við smsunum mínum ekki íslenska stafi (ð og þ amk) en ég get séð íslenska stafi frá þeim. Er búinn að hringla í þessu orðabóka rugli í símanum fram og aftur og skipta um lyklaborð og hvaðeina.
Það sem kemur upp þegar ég er að senda þessa íslensku stafi er: "Message may be corrupted on recipient device. Change input mode to automatic"
Og ég hef leitað að þessari "automatic" stillingu en ég finn hana ekki neinstaðar í "input languages" í símanum.
Any ideas?
kveðja,