Síða 1 af 1

Er hægt að færa símkort úr 3G pung í spjaldtölvu?

Sent: Þri 12. Feb 2013 21:34
af ljoskar
Sælir.

Ég var að velta fyrir mér hvort hægt væri að taka kort frá símanum sem er í 3G Pung og færa það í spjaldtölvu sem styður 3G?
Félagi minn færði á milli hjá sér en það virðist ekki vera að virka.

kv.v LJOskar

Re: Er hægt að færa símkort úr 3G pung í spjaldtölvu?

Sent: Þri 12. Feb 2013 21:36
af Squinchy
vantar ekki bara 3G styllingar ?

Re: Er hægt að færa símkort úr 3G pung í spjaldtölvu?

Sent: Þri 12. Feb 2013 21:49
af AntiTrust
Þetta er hægt, en það þarf auðvitað að setja viðeigandi APN stillingar.

Re: Er hægt að færa símkort úr 3G pung í spjaldtölvu?

Sent: Þri 12. Feb 2013 22:30
af ljoskar
AntiTrust skrifaði:Þetta er hægt, en það þarf auðvitað að setja viðeigandi APN stillingar.


Þetta var bara akkurat það sem þurfti að gera, APN stillingarnar.

Tölvan komin á netið, þakka ykkur fyrir svörin...