ég er að spá í nýum síma hvor mynduð þið frekar mæla með Samsung galaxy s3 eða nexus 4 þeir kosta það sama hjá buy.is svo bara hvor síminn er betri eða er eitthver annar sími sem ég ætti að vera að horfa á ?
http://buy.is/product.php?id_product=9209002
http://buy.is/product.php?id_product=9209668
og það er bæði hægt að kaupa usa og evrópu nexus 4 er eitthver munur því usa er 10þús ódýrari
Samsung galaxy s3 vs Nexus 4
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 499
- Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Samsung galaxy s3 vs Nexus 4
- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung galaxy s3 vs Nexus 4
Helsti kosturinn við Nexus 4 er sá að hann er Google sími, þannig hann mun alltaf fá Android uppfærslur fyrstur allra.
Mér finnst ókosturinn vera sá að hann er frá LG. LG eru þekktir fyrir að gera ömurlega Android síma - og því mun ég seint treysta þeim.
Hins vegar á ég S3 og get svo sannarlega mælt með honum. Frábær sími í alla staði og myndi taka hann framyfir Nexus 4. Auk þess er komin official Jelly Bean (4.1.2) uppfærsla fyrir hann frá Samsung. Annars er ekkert mál að roota símann og flasha símann sjálfur, og þá ertu alltaf með nýjustu uppfærslur. Eða fara í CyanogenMod og þá ertu með allt það nýjasta úr AOSP grunninum, sem er held ég kominn í Android 4.2.1.
Auk þess munar ~1280 stigum í Quadrant benchmark testinu á milli símanna - og þar hefur S3 vinninginn.
Ég er búinn að eiga S3 í rúmt ár og myndi klárlega taka hann framyfir Nexus 4.
Annars er spurning hvort þú sparir ekki smávegis og farir í S4, sem ætti að koma út núna bráðlega.
Mér finnst ókosturinn vera sá að hann er frá LG. LG eru þekktir fyrir að gera ömurlega Android síma - og því mun ég seint treysta þeim.
Hins vegar á ég S3 og get svo sannarlega mælt með honum. Frábær sími í alla staði og myndi taka hann framyfir Nexus 4. Auk þess er komin official Jelly Bean (4.1.2) uppfærsla fyrir hann frá Samsung. Annars er ekkert mál að roota símann og flasha símann sjálfur, og þá ertu alltaf með nýjustu uppfærslur. Eða fara í CyanogenMod og þá ertu með allt það nýjasta úr AOSP grunninum, sem er held ég kominn í Android 4.2.1.
Auk þess munar ~1280 stigum í Quadrant benchmark testinu á milli símanna - og þar hefur S3 vinninginn.
Ég er búinn að eiga S3 í rúmt ár og myndi klárlega taka hann framyfir Nexus 4.
Annars er spurning hvort þú sparir ekki smávegis og farir í S4, sem ætti að koma út núna bráðlega.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung galaxy s3 vs Nexus 4
Það er enginn ókostur að hann sé frá LG. Þeir gera mjög góða síma í dag. Tímarnir breytast eins og Acer, Kia og Hyundai hafa sýnt. Sama með LG.
Nexus 4 er með betri símum sem ég hef komist í snerti við og jafnframt sá flottasti. Ég er mikið innan um fólk með snjallsíma og þekki nokkra með Nexus 4 og nokkra með S3 og þeir hafa báðir kosti og galla.
Ég hef notað og fiktað töluvert í báðum og þó svo að S3 sé líka kominn með JellyBean er Nexus4 skemmtilegri í notkun. Hann er hraðari og mýkri í öllu á meðan S3 hikar enn hér og þar og er líklegast Nature UX útliti Samsung um að kenna. Nexus 4 er líka með hreint Android úr kassanum sem mér finnst mikill kostur og hann mun fá nýjustu uppfærslur á undan flestum símum.
S3 er með betri myndavél, útskiptanlegri rafhlöðu, stækkanlegu minni og er með USB OTG stuðning við mörg tæki.
Annars er þetta persónubundið. Mæli með að skoða og fikta í símunum og versla það sem þú velur annarsstaðar en Buy.is
Nexus 4 er með betri símum sem ég hef komist í snerti við og jafnframt sá flottasti. Ég er mikið innan um fólk með snjallsíma og þekki nokkra með Nexus 4 og nokkra með S3 og þeir hafa báðir kosti og galla.
Ég hef notað og fiktað töluvert í báðum og þó svo að S3 sé líka kominn með JellyBean er Nexus4 skemmtilegri í notkun. Hann er hraðari og mýkri í öllu á meðan S3 hikar enn hér og þar og er líklegast Nature UX útliti Samsung um að kenna. Nexus 4 er líka með hreint Android úr kassanum sem mér finnst mikill kostur og hann mun fá nýjustu uppfærslur á undan flestum símum.
S3 er með betri myndavél, útskiptanlegri rafhlöðu, stækkanlegu minni og er með USB OTG stuðning við mörg tæki.
Annars er þetta persónubundið. Mæli með að skoða og fikta í símunum og versla það sem þú velur annarsstaðar en Buy.is
Have spacesuit. Will travel.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 499
- Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung galaxy s3 vs Nexus 4
en hvað með batterí endinguna á nexus 4 er búinn að vera að sjá á rewievs að hún sé ekki góð
- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling
Re: Samsung galaxy s3 vs Nexus 4
LG eru fínir.
Ég á S3 og ég er persónulega ekkert það hrifinn. Ég elskað S2-inn minn hinsvegar. Fíla ekki hvað S3 er stór og þungur. Á þessum tímapunkti myndi ég taka Nexus eða bíða eftir s4.
Ég á S3 og ég er persónulega ekkert það hrifinn. Ég elskað S2-inn minn hinsvegar. Fíla ekki hvað S3 er stór og þungur. Á þessum tímapunkti myndi ég taka Nexus eða bíða eftir s4.