Sælir vaktarar.
Ég er að fá Nexus 7 32GB í hendurnar á sunnudaginn. Þetta er fyrsti android gripurinn minn og er því alveg grænn í þeim geira. Ég er því að leita eftir ykkar aðstoð hvernig ég fæ sem mesta notkunargildi úr gripnum. Ég hef heyrt að maður þurfi að roota gripinn, er það svipað og jailbreak á Iphone og get ég því ekki uppfært stýrikerfið um leið og það kemur uppfærsla á það svipað og með Iphone-inn?
Skilst líka að til að geta notað Google Play Store þurfti ég að roota og nota VPN þjónustu?
Ég kaus fremur Nexus 7 fram yfir Ipad mini þar sem hann er liggur við helmingi ódýrari, mig langar að prófa android stýrikerfið og kanna hvort ég komi til með að nota spjaldtölvuna. Sjálfur á ég Iphone 4s fyrir.
Tabletið verður aðallega notuð sem afþreyingar tæki og við lestur á pdf/ebooks.
Vonandi skiljið þið hvert ég er að fara með þessu. Mig vantar í raun svona basic info um android og hvernig ég get nýtt mér alla þá þjónstu sem android og google hafa uppá að bjóða hér á landi.
KV.
Var að versla Nexus 7 - Hvar er best að byrja?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Sun 12. Des 2010 20:20
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Var að versla Nexus 7 - Hvar er best að byrja?
Ég er ekki búinn að roota minn en það er víst alveg sniðugt, hef bara ekki nennt því ennþá.
Flestar google þjónustur virka ekki hér á landi nema þú rootir og setjir upp einhvern network spoofer eða vpn eða eitthvað til að plata hvaða landi þú ert frá en Google Play Store virkar merkilega vel hérna, flest forrit virka hjá okkur og þau sem virka ekki geturðu sótt apk files en það virkar ekki alltaf.
Forritin sem ég er með og nota reglulega eru Facebook, Seriesguide, Yatse, Podkicker, Pulse, Evernote, Astro File Manager, My Boy! Free, Baconreader, Ted, Youtube, ACV, Kindle, Chrome, Maps, Pattrn, MX Player, Wikipedia.
Öll hafa þau mismunandi tilgang en nauðsynlegu appin eru klárlega Chrome, Facebook og Astro File Manager ásamt MX Player. Astro file manager er ja File Manager og þá geturðu fundið möppur þar sem þú geymir bíómyndir og þætti og svo spilarðu þau með MX Player sem er einskonar VLC fyrir Nexusinn.
Ef þú ert að nota eitthvað XBMC myndi ég mæla með Yatse til að stjórna XBMC-inu, er með Raspberry Pi sjálfur og ég nota Nexusinn sem fjarstýringu á græjuna.
Ég myndi passa að láta græjuna aldrei klára batteríið því til dæmis mín gerði það einhvertímann og ég náði fyrir einhverja heppni að kveikja aftur á henni því hún vildi lengi vel ekkert kveikja aftur á sér.
Ef þú ætlar að nota Skype þá er myndavélin algjört rusl og þú ert ekkert að taka myndbönd eða myndir á græjuna af neinu viti, hérna er myndband sem bróðir minn tók upp á Nexusinn og þar sérðu videogæðin. Það er ekki einu sinni myndavéla forrit fyrir Nexusinn svo þú þarft að ná í það ef þú ætlar að nota myndavélina en ég myndi bara sleppa því, hún virkar alveg með forritum en þú ert ekkert að fara að taka myndir á græjuna.
Það eru til kaplar sem heita OTG kaplar sem eru basicly mini-usb í USB kaplar þannig að þú getur tengt við þetta mýs, lyklaborð, usb kubba og eitthvað húllumhæ en ég held að þú þurfir að roota og ég hef ekki gert þetta ennþá þannig að ég er ekki viss hvernig þetta virkar nákvæmlega. Þú getur líka tengt við þetta Playstation fjarstýringar þannig að þú getur náð í einhverjar klassíkera og keyrt í N64, Game Boy, NES emulatora og notað playstation fjarstýringuna fyrir en ég hef ekki prófað þetta sjálfur heldur og þú þarft að roota held ég örugglega fyrir það.
Ég myndi líka synca google aðganginn þinn við græjuna og allt það svo þú fáir tölvupóstinn, contacta og calendar í græjuna, ég nota mikið google aðganginn minn og þetta er mjög þægilegt fyrir allt frá þeim.
Play Books, Play Magazines, Play Movies og allt það virkar ekki á græjunni ásamt Google Wallet hérna á landi en ef þú rootar geturðu gert það held ég örugglega
Láttu vita ef þú vilt vita eitthvað meira
Flestar google þjónustur virka ekki hér á landi nema þú rootir og setjir upp einhvern network spoofer eða vpn eða eitthvað til að plata hvaða landi þú ert frá en Google Play Store virkar merkilega vel hérna, flest forrit virka hjá okkur og þau sem virka ekki geturðu sótt apk files en það virkar ekki alltaf.
Forritin sem ég er með og nota reglulega eru Facebook, Seriesguide, Yatse, Podkicker, Pulse, Evernote, Astro File Manager, My Boy! Free, Baconreader, Ted, Youtube, ACV, Kindle, Chrome, Maps, Pattrn, MX Player, Wikipedia.
Öll hafa þau mismunandi tilgang en nauðsynlegu appin eru klárlega Chrome, Facebook og Astro File Manager ásamt MX Player. Astro file manager er ja File Manager og þá geturðu fundið möppur þar sem þú geymir bíómyndir og þætti og svo spilarðu þau með MX Player sem er einskonar VLC fyrir Nexusinn.
Ef þú ert að nota eitthvað XBMC myndi ég mæla með Yatse til að stjórna XBMC-inu, er með Raspberry Pi sjálfur og ég nota Nexusinn sem fjarstýringu á græjuna.
Ég myndi passa að láta græjuna aldrei klára batteríið því til dæmis mín gerði það einhvertímann og ég náði fyrir einhverja heppni að kveikja aftur á henni því hún vildi lengi vel ekkert kveikja aftur á sér.
Ef þú ætlar að nota Skype þá er myndavélin algjört rusl og þú ert ekkert að taka myndbönd eða myndir á græjuna af neinu viti, hérna er myndband sem bróðir minn tók upp á Nexusinn og þar sérðu videogæðin. Það er ekki einu sinni myndavéla forrit fyrir Nexusinn svo þú þarft að ná í það ef þú ætlar að nota myndavélina en ég myndi bara sleppa því, hún virkar alveg með forritum en þú ert ekkert að fara að taka myndir á græjuna.
Það eru til kaplar sem heita OTG kaplar sem eru basicly mini-usb í USB kaplar þannig að þú getur tengt við þetta mýs, lyklaborð, usb kubba og eitthvað húllumhæ en ég held að þú þurfir að roota og ég hef ekki gert þetta ennþá þannig að ég er ekki viss hvernig þetta virkar nákvæmlega. Þú getur líka tengt við þetta Playstation fjarstýringar þannig að þú getur náð í einhverjar klassíkera og keyrt í N64, Game Boy, NES emulatora og notað playstation fjarstýringuna fyrir en ég hef ekki prófað þetta sjálfur heldur og þú þarft að roota held ég örugglega fyrir það.
Ég myndi líka synca google aðganginn þinn við græjuna og allt það svo þú fáir tölvupóstinn, contacta og calendar í græjuna, ég nota mikið google aðganginn minn og þetta er mjög þægilegt fyrir allt frá þeim.
Play Books, Play Magazines, Play Movies og allt það virkar ekki á græjunni ásamt Google Wallet hérna á landi en ef þú rootar geturðu gert það held ég örugglega
Láttu vita ef þú vilt vita eitthvað meira
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 325
- Skráði sig: Mið 23. Jan 2013 21:36
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Var að versla Nexus 7 - Hvar er best að byrja?
destinydestiny skrifaði:ég myndi byrja á því að selja hann.
I lol'd
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Var að versla Nexus 7 - Hvar er best að byrja?
magnusgu87 skrifaði:Sælir vaktarar.
Ég er að fá Nexus 7 32GB í hendurnar á sunnudaginn. Þetta er fyrsti android gripurinn minn og er því alveg grænn í þeim geira. Ég er því að leita eftir ykkar aðstoð hvernig ég fæ sem mesta notkunargildi úr gripnum. Ég hef heyrt að maður þurfi að roota gripinn, er það svipað og jailbreak á Iphone og get ég því ekki uppfært stýrikerfið um leið og það kemur uppfærsla á það svipað og með Iphone-inn?
Skilst líka að til að geta notað Google Play Store þurfti ég að roota og nota VPN þjónustu?
Ég kaus fremur Nexus 7 fram yfir Ipad mini þar sem hann er liggur við helmingi ódýrari, mig langar að prófa android stýrikerfið og kanna hvort ég komi til með að nota spjaldtölvuna. Sjálfur á ég Iphone 4s fyrir.
Tabletið verður aðallega notuð sem afþreyingar tæki og við lestur á pdf/ebooks.
Vonandi skiljið þið hvert ég er að fara með þessu. Mig vantar í raun svona basic info um android og hvernig ég get nýtt mér alla þá þjónstu sem android og google hafa uppá að bjóða hér á landi.
KV.
Hvaða helvítis kjaftæði. Þarft hvorki að roota né VPN.
En ég myndi byrja á þessum lista:
https://plus.google.com/u/0/10839212388 ... 2oMDn1q2ir
Svo bara að fikra þig áfram smám saman. Skoða ný öpp í Play Store og fylgjast með hér.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 962
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 71
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Tengdur
Re: Var að versla Nexus 7 - Hvar er best að byrja?
destinydestiny skrifaði:ég myndi byrja á því að selja hann.
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Sun 12. Des 2010 20:20
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Var að versla Nexus 7 - Hvar er best að byrja?
Mælið þið með að roota tækið eða get ég notað hann basicly einsog Iphoneinn í sambandi við appstore/playstore?
Ég er t.d ekki með jailbreakaðan Iphone vegna þess að ég nenni ekki að hann fari í baklás í hvert skipti sem stýrikerfið er uppfært. Myndi það koma fyrir ef ég roota nexusinn?
Ég er t.d ekki með jailbreakaðan Iphone vegna þess að ég nenni ekki að hann fari í baklás í hvert skipti sem stýrikerfið er uppfært. Myndi það koma fyrir ef ég roota nexusinn?
Re: Var að versla Nexus 7 - Hvar er best að byrja?
Ég myndi byrja á því að unlocka bootloaderinn og roota hann, gera það bara strax því hann verður resettaður við þá aðgerð. ef þú sérð ekki tilganginn í að roota hann núna þá geturðu disableað root aðganginn og bara notað vélina einsog þú myndir nota venjulega en ef þú vilt svo fara að fikta í einhverju sem þarf root í framtíðinni þá ertu búinn að roota deviceið og getur bara virkjað root aftur og gert það sem þú þarft að gera.
Það er mjög einfalt á öllum Nexus tækjunum þar sem Google er ekkert að læsa einu né neinu og því er þetta ekkert vesen einsog á mörgum símum og öðrum spjaldtölvum.
http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=1809195 , fór eftir leiðbeiningum þarna, tók mig varla korter.
Svo fer bara eftir hvað þú ert að nota vélina í, ég setti strax upp Swiftkey lyklaborðið, VX ConnectBot + Hacker's Keyboard og þessi samfélagsmiðlaforrit.
Það er mjög einfalt á öllum Nexus tækjunum þar sem Google er ekkert að læsa einu né neinu og því er þetta ekkert vesen einsog á mörgum símum og öðrum spjaldtölvum.
http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=1809195 , fór eftir leiðbeiningum þarna, tók mig varla korter.
Svo fer bara eftir hvað þú ert að nota vélina í, ég setti strax upp Swiftkey lyklaborðið, VX ConnectBot + Hacker's Keyboard og þessi samfélagsmiðlaforrit.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <