Síða 1 af 1

Acer tölvur

Sent: Mið 25. Ágú 2004 17:27
af pyro
Vildi svona fá að vita hvernig Acer tölvurnar eru yfir höfuð, fann þessa hjá @tt.is og dauðlangar í hana, snilldarvél sýnist mér... er einhver með reynslu af þessu?

http://www.att.is/product_info.php?products_id=1028

Sent: Mið 25. Ágú 2004 17:34
af Daz
Þú getur farið að skoða hana niður í tölvulista.

Sent: Mið 25. Ágú 2004 17:43
af MezzUp
minnir að Voffinn og einhverjir eigi Acer og mæli þeim......

allavega sem "budget" vélum

Sent: Mið 25. Ágú 2004 18:14
af tms
Þetta er mjög góð vél, en mundu að mobility 9700 scorar ekki næstumþví eins vel og venjulegt radeon. Keyrir Doom 3 vel thou!

Sent: Mið 25. Ágú 2004 19:05
af gnarr
enda er það bara 4pipeline :p

áreiðanlega enþá langt í 8, hvað þá 16 pipe mobile kort.

Sent: Mið 25. Ágú 2004 19:19
af MezzUp
gnarr skrifaði:enda er það bara 4pipeline :p

áreiðanlega enþá langt í 8, hvað þá 16 pipe mobile kort.

heh, maður veit aldrei, þróun í tölvuhlutum á sér enga hliðstæðu held ég :)

Sent: Mið 25. Ágú 2004 19:57
af Daz
Ég held (vona) að fartölvuframleiðendur einbeiti sér nú frekar að einhverju sem skiptir máli, eins og þyngd, stærð og batterísendingu, frekar en að gera tölvurnar að betri leikjavélum.

Sent: Mið 25. Ágú 2004 20:07
af MezzUp
Daz skrifaði:Ég held (vona) að fartölvuframleiðendur einbeiti sér nú frekar að einhverju sem skiptir máli, eins og þyngd, stærð og batterísendingu, frekar en að gera tölvurnar að betri leikjavélum.

það er nú alveg hægt að fara báðar leiðir.......... :)