GSM í Ameríku ?
Sent: Sun 27. Jan 2013 16:49
Vona að einhver hafi besta ráðið fyrir mig.
Ég er að fara með fjölskylduna til USA í roadtrip næsta sumar í 1 mánuð. Mig vantar gott plan til að geta notað GSM síma án þess að fara á hausinn vegna kostnaðar.
Er besta leiðin að kaupa ódýran prepaid phone í BestBuy eða Walmart, eða get ég fengið SIM kort í þá síma sem við eigum ?
Ég vil hafa a.m.k. 2 síma sem ég get notað til að hringja á milli ef hópurinn splittast eitthvað upp, þá innanlandssímtöl innan USA. Og svo þarf ég að geta hringt heim til Íslands í GSM síma.
Er besti kosturinn að kaupa mínútur í Skype og hringja úr GSM í USA í GSM á Íslandi (sá sími er ekki með Skype) ?
Ég verð að vera á WiFi til að hringja úr GSM með Skype til að losna við Data gjöldin, right ?
Ráð óskast
Ég er að fara með fjölskylduna til USA í roadtrip næsta sumar í 1 mánuð. Mig vantar gott plan til að geta notað GSM síma án þess að fara á hausinn vegna kostnaðar.
Er besta leiðin að kaupa ódýran prepaid phone í BestBuy eða Walmart, eða get ég fengið SIM kort í þá síma sem við eigum ?
Ég vil hafa a.m.k. 2 síma sem ég get notað til að hringja á milli ef hópurinn splittast eitthvað upp, þá innanlandssímtöl innan USA. Og svo þarf ég að geta hringt heim til Íslands í GSM síma.
Er besti kosturinn að kaupa mínútur í Skype og hringja úr GSM í USA í GSM á Íslandi (sá sími er ekki með Skype) ?
Ég verð að vera á WiFi til að hringja úr GSM með Skype til að losna við Data gjöldin, right ?
Ráð óskast