Síða 1 af 1

Val á milli tveggja fartölva, ultrabook

Sent: Mán 21. Jan 2013 09:38
af einarharalds
Sælir Vaktarar,

Budgetið er 100.000 kr., verður að vera 13.3" ultrabook
Hvora tölvuna lýst ykkur betur á? ...megið endilega komið með ábendingu um einhverja aðra tölvu

ASUS UX32A-DB51 13.3-Inch HD LED Ultrabook
http://www.amazon.com/ASUS-UX32A-DB51-1 ... ds=zenbook
Intel Core i5 3317U 1.7 GHz
4 GB SO-DIMM
500 GB Hybrid Hard Drive
Backlit keyboard
3.2 pounds

Samsung Series 9 NP900X3D-A01US 13.3-Inch Premium Ultrabook (Silver)
http://www.amazon.com/Samsung-NP900X3D- ... ds=zenbook
Intel Core i5-2537M 1.40 GHz
4 GB DDR3
128 GB SSD
Backlit keyboard
2.5 pounds

Re: Val á milli tveggja fartölva, ultrabook

Sent: Mán 21. Jan 2013 09:53
af Viktor
http://www.amazon.com/Zenbook-Prime-UX3 ... ords=ux31a

Ég á eitt stykki svona, djöfull eru þetta smooth vélar.

Þessi er með HD4000, 128GB SSD og 4GB minni. Það sem gerði útslagið var 1920x1080 IPS 13" skjár, eitt nettasta sem ég hef séð.

Sé ekki eftir þessum kaupum.

Re: Val á milli tveggja fartölva, ultrabook

Sent: Mán 21. Jan 2013 10:13
af Plushy
Þessi Asus Zenbook sem þú linkar í var fyrsta gerð ultrabooks hjá Asus, hún er full af göllum m.a. í touchpad og lyklaborði. Skrifar illa og registerar ekki clicks eða keystrokes.

Þeir gáfu út uppfærða og margfalt betri línu sem heitir Asus Zenbook Prime sem er það sem Sallarólegur linkaði. Hún kostar t.d. 249.900. í Tölvutek.

http://www.tolvutek.is/vara/asus-zenboo ... -silfurlit

Örþunn, létt og falleg tölva, hraður SSD diskur og magnaður Full HD IPS LED Antiglare skjár sem skýtur flestum öðrum skjám ref fyrir rass.

En verðið er samt út í hött hátt :D