ég var að spá, gæti ég keypt usb mini - usb hub og tengt skjá, lyklaborð og mús í við hubbin og notað svoleiðis til að tengja við símann
ss tengt usb hub við símann og skjá, mús og lyklaborð við hubbinn og fengið til að virka ?
væri þægilegt upp á að getað notað símann fyrir basicly allt, td sett upp ubuntu í chroot á símann og notað beint í símanum í staðin fyrir að vera með tengda auka tölvu á milli, og svo líka bara til að getað horft á þætti ofl
er með n7100 (note 2)
Re: tengja mörg tæki í einu
Sent: Lau 19. Jan 2013 18:19
af hfwf
Já þetta áttu að geta.
Re: tengja mörg tæki í einu
Sent: Lau 19. Jan 2013 19:30
af Gislinn
kubbur skrifaði:ég var að spá, gæti ég keypt usb mini - usb hub og tengt skjá, lyklaborð og mús í við hubbin og notað svoleiðis til að tengja við símann
ss tengt usb hub við símann og skjá, mús og lyklaborð við hubbinn og fengið til að virka ?
væri þægilegt upp á að getað notað símann fyrir basicly allt, td sett upp ubuntu í chroot á símann og notað beint í símanum í staðin fyrir að vera með tengda auka tölvu á milli, og svo líka bara til að getað horft á þætti ofl
er með n7100 (note 2)
Hvað með að nota bara bluetooth mús og lyklaborð?
Re: tengja mörg tæki í einu
Sent: Lau 19. Jan 2013 19:53
af kubbur
Já, þetta var bara pæling, þægilegt ef maður þyrfti að stinga usb lykli i samband líka
Re: tengja mörg tæki í einu
Sent: Lau 19. Jan 2013 20:03
af Gislinn
kubbur skrifaði:Já, þetta var bara pæling, þægilegt ef maður þyrfti að stinga usb lykli i samband líka
Magnað hvað google skilar asnalega miklu um nákvæmlega þetta.
Re: tengja mörg tæki í einu
Sent: Lau 19. Jan 2013 23:36
af kubbur
Takk fyrir þetta Gísli, er Búinn að skima yfir helstu simasiðurnar a Íslandi og finn hverfi svona dokku m.samsung.com/us/mobile/cell-phones-accessories/EDD-S20JWEGSTA#buy Einhver hugmynd um hvaða búð gæti att svona?
Re: tengja mörg tæki í einu
Sent: Sun 20. Jan 2013 00:18
af Gislinn
kubbur skrifaði:Takk fyrir þetta Gísli, er Búinn að skima yfir helstu simasiðurnar a Íslandi og finn hverfi svona dokku m.samsung.com/us/mobile/cell-phones-accessories/EDD-S20JWEGSTA#buy Einhver hugmynd um hvaða búð gæti att svona?
Það væri eflaust hægt að tala við Samsung Setrið og sjá hvort þeir viti hvort (og þá hvar) þetta sé til hér heima. Persónulega þá myndi ég bara panta þetta sjálfur að utan, það er örugglega ódýrara en að fá þetta hér heima.
Re: tengja mörg tæki í einu
Sent: Sun 20. Jan 2013 15:16
af kubbur
Var að spá upp a ábyrgð :-)
Re: tengja mörg tæki í einu
Sent: Þri 22. Jan 2013 20:41
af kubbur
Frekar lélegt, sendi mail a samsung setrið og þeir hafa engan áhuga a því að panta svona fyrir mig, frekar lélegt af fyrirtæki sem kallar sig einhverju svona nafni að viljað ekki panta eina litla dokku, ekki eru þessir guttar a vegum samsung?