4G kerfi


Höfundur
konice
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Fös 04. Feb 2011 15:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

4G kerfi

Pósturaf konice » Fös 11. Jan 2013 20:20

Sælt veri fólkið.
Veit einhver hvaða 4G kerfi verður á íslandi.
Maður en að spá í síma og vill nátúrulega að hann verði nothæfur í meira en kanski 2 ár.
(Eða er galaxy s3 eini android 4g síminn.)



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: 4G kerfi

Pósturaf hfwf » Fös 11. Jan 2013 20:24

4g hér heima verður á 800mhz og 1800mhz, sgs3 er ekki eini síminn en síminn sem er seldur hér heima eins og er er ekki 4g-vænn.



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: 4G kerfi

Pósturaf Frantic » Fös 11. Jan 2013 20:42

Símar sem eru með 3G munu alveg geta tengst ennþá þó svo 4G kerfið verður sett upp.
Þeir eru alveg nothæfir en geta auðvitað ekki náð fullum 4G hraða sem er að mínu mati algjörlega tilgangslaust.
Hef allavega ekki fengið þörf að fá uppí 50Mb hraða á símanum hingað til.




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: 4G kerfi

Pósturaf capteinninn » Fös 11. Jan 2013 23:55

Frantic skrifaði:Símar sem eru með 3G munu alveg geta tengst ennþá þó svo 4G kerfið verður sett upp.
Þeir eru alveg nothæfir en geta auðvitað ekki náð fullum 4G hraða sem er að mínu mati algjörlega tilgangslaust.
Hef allavega ekki fengið þörf að fá uppí 50Mb hraða á símanum hingað til.


Þetta er náttúrulega bara næsta skref í að henda út landlínunetinu, frekar að vera með 4g eða næsta Gen eftir það sem blanket-ar allt landið



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: 4G kerfi

Pósturaf tdog » Lau 12. Jan 2013 00:59

hannesstef skrifaði:Þetta er náttúrulega bara næsta skref í að henda út landlínunetinu, frekar að vera með 4g eða næsta Gen eftir það sem blanket-ar allt landið

Þú ert vonandi að grínast, ef ekki, hættu þá að bulla.




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: 4G kerfi

Pósturaf capteinninn » Lau 12. Jan 2013 01:13

tdog skrifaði:
hannesstef skrifaði:Þetta er náttúrulega bara næsta skref í að henda út landlínunetinu, frekar að vera með 4g eða næsta Gen eftir það sem blanket-ar allt landið

Þú ert vonandi að grínast, ef ekki, hættu þá að bulla.


Haha ég veit ekkert um það, veit bara að mér finnst frekar pirrandi að ná ekki þráðlausu neti allstaðar heima því speedtouch draslið drífur ekki nema hálfa leið.

Þetta yrði samt góð lausn fyrir símafyrirtækin því þá myndu þeir losna við að þurfa að láta notendur fá routera og annað sem hinn almenni notandi þarf að hafa í dag, þannig gætu þeir sparað sér gífurlegan kostnað við að kaupa alla þessa routera og vera með lager af þeim og fleira.

Hvað finnst þér vont við það ef þetta verður raunin í framtíðinni?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: 4G kerfi

Pósturaf tdog » Lau 12. Jan 2013 12:25

Í fyrsta lagi er það ekki vandamál þjónustuaðilans þíns að skaffa þér þráðlausu neti, þjónustuaðilinn skaffar þér nettengingu og það er síðan undir þér komið að sjá um restina, t.d að kaupa þér þráðlausann aðgangspunkt.

Kostnaðurinn við að setja upp landlægt 4G net er ábyggilega í tugveldi miðað við þann kostnað að skaffa notendum routera, og notendur koma áfram til með að þurfa tæki sem breyta 4G í ethernet.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: 4G kerfi

Pósturaf hfwf » Lau 12. Jan 2013 12:37

talandi um 4g http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/201 ... g_uppbodi/
hvað í bölvanum ætlar 365 miðlar að gera með 4g tíðni??




berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: 4G kerfi

Pósturaf berteh » Lau 12. Jan 2013 13:11

Kannski að bjóða upp á sjónvarp/vod þar sem dsl línur ná ekki og eða sleppa við dsl línur þegar menn vilja bara sjónvarp og ekkert internet :happy



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: 4G kerfi

Pósturaf hfwf » Lau 12. Jan 2013 13:13

berteh skrifaði:Kannski að bjóða upp á sjónvarp/vod þar sem dsl línur ná ekki og eða sleppa við dsl línur þegar menn vilja bara sjónvarp og ekkert internet :happy


mmmm verður gaman að sjá kostnaðinn af því ef svo :)