Síða 1 af 1

Dual Boot Galaxy S3

Sent: Þri 08. Jan 2013 10:49
af BugsyB
Sælir ég var að pæla er hægt að hafa dual boot á S3 með offical android öðrumeginn og ubuntu hinumgeginn http://www.bbc.co.uk/news/technology-20891868

hef verið bara að finna milli custom roms en ekki með offical android en mig langaði bara leggja þetta fram og ath hvort e-h hafi reynslu af þessu

Re: Dual Boot Galaxy S3

Sent: Þri 08. Jan 2013 18:41
af KermitTheFrog
Þú getur að sjálfsögðu verið með algert stock rom en síminn þarf að vera rootaður.

Þarft custom kernel til að dual boota.

Re: Dual Boot Galaxy S3

Sent: Þri 08. Jan 2013 19:48
af FuriousJoe
Ég er núna vonandi hættur að fikta í roms, eftir ár þá er ég búinn að flasha símann yfir 50 sinnum. - notaði odin og smellti up official samsung 2.3.5 rom og uppfærði þaðan í 4.0.4, rootaði svo með því að flasha siyah kernel.

Siyah kernel styður multi boot. - Þetta væri lausnin myndi ég halda.