kaupa fartölvu.. eitthvað vit í þessu?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
kaupa fartölvu.. eitthvað vit í þessu?
copy/paste af tölvulistanum, líst vel á speccana og verðið..
Fartölva - Acer Aspire 2012WLCi ferðatölva
Örgjörvi - 1.5 GHz Intel Pentium M - Centrino með 1MB cache
Vinnsluminni - 512 MB DDR 333MHz 200pin - Stækkanlegt í 1GB
Harðdiskur - 40 GB Ultra ATA100 harðdiskur 4200 RPM
Combodrif - 24x Skrifari sem er líka DVD geisladrif
Skjár - 15.4" Widescreen WXGA með 1280x800dpi og 16.7 milljón liti
Skjákort - 64MB ATI Mobility Radeon 9700 skjákort m/ TV-Out
Hljóð - Innbyggðir stereo hátalarar og hljóðnemi
Lyklaborð - 85 lykla lyklaborð í fullri stærð
Mús - Innbyggð snertinæm músarstýring
Netbúnaður - 10/100 netkort og 56K mótald
Þráðlaust - Innbyggt þráðlaust netkort 54Mbps 802.11g
Stýrikerfi - Windows XP Professional
Annað - 3xUSB 2.0, FireWire, Parallel, Infrared, Type II PC Card o.fl.
Annað - Aðeins 3.0Kg, W 360 x D 273 x H 33,5mm
Rafhlaða - Li-ion rafhlaða, ending allt að 6 tímar
Annað - Innbyggður kortalesari fyrir flestar gerðir minniskorta
Verð aðeins kr. 172.690.
Eða staðgreitt kr. 159.900. með vsk
er að leita að vél sem ræður við flest alla leiki og má ekki fara yfir 160þús kallinn
flestar aðra vélar sem eru svipaðar hef ég séð á um 200 þús.. þetta ekki bara það ódýrasta sem gerist í þessu og eru þessar vélar nokkuð slæmar ?
Fartölva - Acer Aspire 2012WLCi ferðatölva
Örgjörvi - 1.5 GHz Intel Pentium M - Centrino með 1MB cache
Vinnsluminni - 512 MB DDR 333MHz 200pin - Stækkanlegt í 1GB
Harðdiskur - 40 GB Ultra ATA100 harðdiskur 4200 RPM
Combodrif - 24x Skrifari sem er líka DVD geisladrif
Skjár - 15.4" Widescreen WXGA með 1280x800dpi og 16.7 milljón liti
Skjákort - 64MB ATI Mobility Radeon 9700 skjákort m/ TV-Out
Hljóð - Innbyggðir stereo hátalarar og hljóðnemi
Lyklaborð - 85 lykla lyklaborð í fullri stærð
Mús - Innbyggð snertinæm músarstýring
Netbúnaður - 10/100 netkort og 56K mótald
Þráðlaust - Innbyggt þráðlaust netkort 54Mbps 802.11g
Stýrikerfi - Windows XP Professional
Annað - 3xUSB 2.0, FireWire, Parallel, Infrared, Type II PC Card o.fl.
Annað - Aðeins 3.0Kg, W 360 x D 273 x H 33,5mm
Rafhlaða - Li-ion rafhlaða, ending allt að 6 tímar
Annað - Innbyggður kortalesari fyrir flestar gerðir minniskorta
Verð aðeins kr. 172.690.
Eða staðgreitt kr. 159.900. með vsk
er að leita að vél sem ræður við flest alla leiki og má ekki fara yfir 160þús kallinn
flestar aðra vélar sem eru svipaðar hef ég séð á um 200 þús.. þetta ekki bara það ódýrasta sem gerist í þessu og eru þessar vélar nokkuð slæmar ?
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
-
- has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
- Reputation: 0
- Staðsetning: Á hvolfi.
- Staða: Ótengdur
Þetta var tölvan sem ég var búinn að ákveða að kaupa, en ég endaði með Mitac 8050d frá Hugveri. Skólatilboð 2 var bara of gott:
1.7 GHz Pentium M (Dothan)
512MB 333 MHz minni
60GB 5400 RPM HD (16MB buffer)
Mobility Radeon 9700 128MB
15.4" (1280x800) skjár
Windows XP Home
~170þús. Killer tölva. Mundu bara að setja upp Omegadriverana
1.7 GHz Pentium M (Dothan)
512MB 333 MHz minni
60GB 5400 RPM HD (16MB buffer)
Mobility Radeon 9700 128MB
15.4" (1280x800) skjár
Windows XP Home
~170þús. Killer tölva. Mundu bara að setja upp Omegadriverana
n:\>
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
nomaad skrifaði:Þetta var tölvan sem ég var búinn að ákveða að kaupa, en ég endaði með Mitac 8050d frá Hugveri. Skólatilboð 2 var bara of gott:
1.7 GHz Pentium M (Dothan)
512MB 333 MHz minni
60GB 5400 RPM HD (16MB buffer)
Mobility Radeon 9700 128MB
15.4" (1280x800) skjár
Windows XP Home
~170þús. Killer tölva. Mundu bara að setja upp Omegadriverana
mitac = NO!!!!!!!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
axyne skrifaði:mitac er alls ekki drasl tölvur.
mitac tölvurnar sem notuðu desktop p4 örgörva hitnuðu mikið og voru háværar.
þannig fengu mitac tölvurnar vont orðspor yfir sig.
Og núverandi mitac tölvur eru LÍKA mjög háværar, ég er búinn að skoða þær. Það merkilegasta er að tölvurnar með intel extreme skjákortunum og centrinu settinu er líka háværar, en þær ættu einmitt ekki að þurfa mikla kælingu.
-
- has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
- Reputation: 0
- Staðsetning: Á hvolfi.
- Staða: Ótengdur
Daz skrifaði:Og núverandi mitac tölvur eru LÍKA mjög háværar, ég er búinn að skoða þær.
Jebb, það er smá hávaði í minni, en ég myndi ekki segja að það væri óþolandi. Viftan fer í gang við og við í Windows þegar mikið er í gangi en maður heyrir varla í henni í stórri skólastofu. Auk þess hverfur hljóðið alveg ef maður er t.d. bara að læra með tónlist í eyrunum. Ég sætti mig við hávaða á móti góðum hraða og (relatively) ódýrri tölvu.
n:\>
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
nomaad skrifaði:Jebb, það er smá hávaði í minni, en ég myndi ekki segja að það væri óþolandi. Viftan fer í gang við og við í Windows þegar mikið er í gangi en maður heyrir varla í henni í stórri skólastofu. Auk þess hverfur hljóðið alveg ef maður er t.d. bara að læra með tónlist í eyrunum. Ég sætti mig við hávaða á móti góðum hraða og (relatively) ódýrri tölvu.
Málið er bara að Mitec tölvurnar eru allar mjög háværar miðað við aðrar tölvur. Og í stórri skólastofu þegar er alger þögn getur hávær tölva verið mjög hvimleið, t.d. í fyrirlestrarsal. En þær eru mjög öflugar miðað við verð, ég neita því ekki.
Þessi "hávaði" er engu að síður eitthvað sem kemur aldrei fram í upptalningu á "speccum", svo að mér finnst mikilvægt að allir þeir sem eru að skoða mitec tölvur fái að vita af þessu og geri helst samanburð við t.d. MSI, ASUS, ACER eða HP tölvurnar.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:það er hægt að gera allt. ég hef aldrei moddað mitac. en það ætti ekki að vera neitt hræðiolega erfitt.
ég myndi halda að vera hræðilega erfitt
setja 2 mm álplötu undir botninn á fartölvunni og mixa heatpipes á örgjörvann/örgjörvaheatsinkið. síðan finna þynnstu 80/120 mm viftu sem þú finnur í miðjuna
æji ekki lesa bullið í mér.
-
- has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
- Reputation: 0
- Staðsetning: Á hvolfi.
- Staða: Ótengdur
Já ég er reyndar fyllilega sammála þér Daz, það stendur hvergi við neinar fartölvur hvað það er mikill hávaði í þeim. Það væri fínt að hafa einhverja standard mælingu eins og dB í metersfjarlægð eða eitthvað svoleiðis (ca. jafnlangt og hausinn á manni er frá tölvunni). Sumir sætta sig við viftuhljóð við og við en þetta fer óendanlega í taugarnar á sumum.
n:\>
Ég var að fá svona acer aspire 2012 wlci tölvu sem að ég fékk á 149 þús hjá tölvulistanum af því að ég er viðskiptavinur íslandsbanka, þá fær maður 10 þús kr. tilboð.
Ég mæli með þessari tölvu. Flott lúk og geggjaður skjár plús það að hún er góð við leikjavinnslu og hún ræður við doom 3, call of duty og battlefield svo að eitthvað sé nefnt.
Ég mæli með þessari tölvu. Flott lúk og geggjaður skjár plús það að hún er góð við leikjavinnslu og hún ræður við doom 3, call of duty og battlefield svo að eitthvað sé nefnt.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
nomaad skrifaði:Daz skrifaði:Og núverandi mitac tölvur eru LÍKA mjög háværar, ég er búinn að skoða þær.
Jebb, það er smá hávaði í minni, en ég myndi ekki segja að það væri óþolandi. Viftan fer í gang við og við í Windows þegar mikið er í gangi en maður heyrir varla í henni í stórri skólastofu. Auk þess hverfur hljóðið alveg ef maður er t.d. bara að læra með tónlist í eyrunum. Ég sætti mig við hávaða á móti góðum hraða og (relatively) ódýrri tölvu.
þetta er svo heimskulegt... þetta smá hjóð er alveg gífurlega pirrandi í skólastofu !