Síða 1 af 1

hvernig fartölvu á ég að fá mér???

Sent: Fös 04. Jan 2013 17:43
af blanefur
ég vil ekki fara yfir 130 kallinn

á ekki flakkara svo ég þyrfti helst stóran harða disk

var að skoða þessa hér

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... 5D100#elko

því ég vil helst stóran skjá og það er 750 gb harður diskur

var að bera hana saman við mikið dýrari dell tölvur og þá er stærri harði diskur og helmingi stærra vinnslu minni í þessari toshiba tölvu, en helmingi lélegra batterý, sem mér finnst ekki skipta máli því ég myndi hafa hana alltaf í sambandi..

væri þetta glötuð kaup?

Re: hvernig fartölvu á ég að fá mér???

Sent: Fös 04. Jan 2013 20:30
af aaxxxkk
Ég hef átt nokkrar Toshiba Satelliteog þær hafa allar reynst mér vel , sýnist þessi vera fín í alla "venjulega" notkun

Re: hvernig fartölvu á ég að fá mér???

Sent: Lau 05. Jan 2013 01:05
af Birkir Tyr
Ég mæli með Toshiba, ég á eina þannig, ekkert vesen með hana. Hef hært að þær séu endingagóðar sumar.